Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Kemur ekki til greina að samþykkja þjóðgarð“

Land­eig­andi í Ófeigs­firði í Ár­nes­hreppi hafn­aði hug­mynd­um um að kanna kosti þess að stofna þjóð­garð á Strönd­um í stað þess að heim­ila fram­kvæmd­ir við Hvalár­virkj­un.

„Kemur ekki til greina að samþykkja þjóðgarð“
Pétur í Ófeigsfirði Eigandi ríflega 72 prósent jarðarinnar Ófeigsfjarðar í samnefndum firði, útilokar þjóðgarð í stað virkjunar. Mynd: Jón Trausti Reynisson

Pétur Guðmundsson, landeigandi í Ófeigsfirði á Ströndum, hafnaði því alfarið að skoða möguleikann á stofnun þjóðgarðs í norðurhluta Árneshrepps, í stað þess að heimila framkvæmdir við svokallaða Hvalárvirkjun, sem myndi hafa „talsvert neikvæð“ umhverfisáhrif á svæðinu og skerða stærsta ósnortna víðerni Vestfjarða. 

Sigurður Gísli Pálmason, stjórnarformaður Ikea á Íslandi, sendi sveitarstjórn Árneshrepps erindi í október með tilboði um að hann stæði undir kostnaði við gerð skýrslu um áhrif þess á svæðið að stofna þjóðgarð.

Pétur í Ófeigsfirði, sem hefur sumardvöl í firðinum, sem annars er í eyði eins og svæðið allt norðan Norðurfjarðar, skrifaði Evu Sigurbjörnsdóttur, oddvita sveitarstjórnar, bréf til sveitarstjórnar um efnið 27. nóvember síðastliðinn.

„Eva Sigurbjörnsdóttir hafði samband við mig út af athugasemdum frá Sigurði Gísla Pálmasyni. Við þeim athugasemdum vil ég bregðast með eftirfarandi. Þjóðgarður verður ekki stofnaður nema með leyfi landeigenda. Frá minni hendi kemur ekki til greina að samþykkja þjóðgarð í landi Ófeigsfjarðar,“ segir í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hvalárvirkjun

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár