Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Kemur ekki til greina að samþykkja þjóðgarð“

Land­eig­andi í Ófeigs­firði í Ár­nes­hreppi hafn­aði hug­mynd­um um að kanna kosti þess að stofna þjóð­garð á Strönd­um í stað þess að heim­ila fram­kvæmd­ir við Hvalár­virkj­un.

„Kemur ekki til greina að samþykkja þjóðgarð“
Pétur í Ófeigsfirði Eigandi ríflega 72 prósent jarðarinnar Ófeigsfjarðar í samnefndum firði, útilokar þjóðgarð í stað virkjunar. Mynd: Jón Trausti Reynisson

Pétur Guðmundsson, landeigandi í Ófeigsfirði á Ströndum, hafnaði því alfarið að skoða möguleikann á stofnun þjóðgarðs í norðurhluta Árneshrepps, í stað þess að heimila framkvæmdir við svokallaða Hvalárvirkjun, sem myndi hafa „talsvert neikvæð“ umhverfisáhrif á svæðinu og skerða stærsta ósnortna víðerni Vestfjarða. 

Sigurður Gísli Pálmason, stjórnarformaður Ikea á Íslandi, sendi sveitarstjórn Árneshrepps erindi í október með tilboði um að hann stæði undir kostnaði við gerð skýrslu um áhrif þess á svæðið að stofna þjóðgarð.

Pétur í Ófeigsfirði, sem hefur sumardvöl í firðinum, sem annars er í eyði eins og svæðið allt norðan Norðurfjarðar, skrifaði Evu Sigurbjörnsdóttur, oddvita sveitarstjórnar, bréf til sveitarstjórnar um efnið 27. nóvember síðastliðinn.

„Eva Sigurbjörnsdóttir hafði samband við mig út af athugasemdum frá Sigurði Gísla Pálmasyni. Við þeim athugasemdum vil ég bregðast með eftirfarandi. Þjóðgarður verður ekki stofnaður nema með leyfi landeigenda. Frá minni hendi kemur ekki til greina að samþykkja þjóðgarð í landi Ófeigsfjarðar,“ segir í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hvalárvirkjun

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár