Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Kemur ekki til greina að samþykkja þjóðgarð“

Land­eig­andi í Ófeigs­firði í Ár­nes­hreppi hafn­aði hug­mynd­um um að kanna kosti þess að stofna þjóð­garð á Strönd­um í stað þess að heim­ila fram­kvæmd­ir við Hvalár­virkj­un.

„Kemur ekki til greina að samþykkja þjóðgarð“
Pétur í Ófeigsfirði Eigandi ríflega 72 prósent jarðarinnar Ófeigsfjarðar í samnefndum firði, útilokar þjóðgarð í stað virkjunar. Mynd: Jón Trausti Reynisson

Pétur Guðmundsson, landeigandi í Ófeigsfirði á Ströndum, hafnaði því alfarið að skoða möguleikann á stofnun þjóðgarðs í norðurhluta Árneshrepps, í stað þess að heimila framkvæmdir við svokallaða Hvalárvirkjun, sem myndi hafa „talsvert neikvæð“ umhverfisáhrif á svæðinu og skerða stærsta ósnortna víðerni Vestfjarða. 

Sigurður Gísli Pálmason, stjórnarformaður Ikea á Íslandi, sendi sveitarstjórn Árneshrepps erindi í október með tilboði um að hann stæði undir kostnaði við gerð skýrslu um áhrif þess á svæðið að stofna þjóðgarð.

Pétur í Ófeigsfirði, sem hefur sumardvöl í firðinum, sem annars er í eyði eins og svæðið allt norðan Norðurfjarðar, skrifaði Evu Sigurbjörnsdóttur, oddvita sveitarstjórnar, bréf til sveitarstjórnar um efnið 27. nóvember síðastliðinn.

„Eva Sigurbjörnsdóttir hafði samband við mig út af athugasemdum frá Sigurði Gísla Pálmasyni. Við þeim athugasemdum vil ég bregðast með eftirfarandi. Þjóðgarður verður ekki stofnaður nema með leyfi landeigenda. Frá minni hendi kemur ekki til greina að samþykkja þjóðgarð í landi Ófeigsfjarðar,“ segir í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hvalárvirkjun

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár