Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Kvikmyndaskólinn biðst afsökunar

Stjórn skól­ans og rektor bregð­ast við um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar, segja að kvart­an­ir hafi ekki ver­ið „með­höndl­að­ar með eðli­leg­um hætti“ og lofa úr­bót­um þeg­ar á næstu önn.

Kvikmyndaskólinn biðst afsökunar
Stigu fram Sigrún Sól Ólafsdóttir og Rósa Ásgeirsdóttir voru á meðal fjölmargra kvenna sem stigu fram í síðasta blaði til þess að greina frá markaleysi í samskiptum kennara við nemendur í Kvikmyndaskólanum. Rósa þurfti að endurgera útskriftarverkefnið sitt á viku eftir að kennari í skólanum reyndi að kyssa hana og gekk út úr verkefninu þegar hún hafnaði honum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Kvikmyndaskóli Íslands hefur greint nemendum skólans frá því að brugðist verði við frásögnum fyrrverandi nemenda og kennara skólans, sem greindu frá markaleysi, valdbeitingu og kynferðislegum samskiptum kennara við nemendur og aðgerðarleysi stjórnenda, í síðasta tölublaði Stundarinnar. 

„Ætli hann hafi ekki farið eins langt og hann taldi sig komast með hverja og eina, því hver hefur mismunandi mörk. Fyrir utan að fólk á misauðvelt með að setja mörk,“ sagði Tanja Björk Ómarsdóttir, sem var boðið á barinn af kennaranum til að ræða ferilinn og framtíðina en þurfti að sitja undir kynlífslýsingum hans.

Önnur, Íris Kristinsdóttir, sagðist hafa tilkynnt framgöngu kennarans til deildarstjóra og fengið þau skilaboð að hún ætti ekki að tala um þetta. „Ég varð vitni að því þegar hún fór með þetta lengra og horfði upp á að það væri ekkert aðhafst. Hann mætti aftur í skólann eins og ekkert hefði í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár