Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Kvikmyndaskólinn biðst afsökunar

Stjórn skól­ans og rektor bregð­ast við um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar, segja að kvart­an­ir hafi ekki ver­ið „með­höndl­að­ar með eðli­leg­um hætti“ og lofa úr­bót­um þeg­ar á næstu önn.

Kvikmyndaskólinn biðst afsökunar
Stigu fram Sigrún Sól Ólafsdóttir og Rósa Ásgeirsdóttir voru á meðal fjölmargra kvenna sem stigu fram í síðasta blaði til þess að greina frá markaleysi í samskiptum kennara við nemendur í Kvikmyndaskólanum. Rósa þurfti að endurgera útskriftarverkefnið sitt á viku eftir að kennari í skólanum reyndi að kyssa hana og gekk út úr verkefninu þegar hún hafnaði honum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Kvikmyndaskóli Íslands hefur greint nemendum skólans frá því að brugðist verði við frásögnum fyrrverandi nemenda og kennara skólans, sem greindu frá markaleysi, valdbeitingu og kynferðislegum samskiptum kennara við nemendur og aðgerðarleysi stjórnenda, í síðasta tölublaði Stundarinnar. 

„Ætli hann hafi ekki farið eins langt og hann taldi sig komast með hverja og eina, því hver hefur mismunandi mörk. Fyrir utan að fólk á misauðvelt með að setja mörk,“ sagði Tanja Björk Ómarsdóttir, sem var boðið á barinn af kennaranum til að ræða ferilinn og framtíðina en þurfti að sitja undir kynlífslýsingum hans.

Önnur, Íris Kristinsdóttir, sagðist hafa tilkynnt framgöngu kennarans til deildarstjóra og fengið þau skilaboð að hún ætti ekki að tala um þetta. „Ég varð vitni að því þegar hún fór með þetta lengra og horfði upp á að það væri ekkert aðhafst. Hann mætti aftur í skólann eins og ekkert hefði í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
4
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár