Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Einfaldir, góðir og hollir réttir

Sirrý Arn­ar­dótt­ir fær­ir fram fimm ein­fald­ar og holl­ar upp­skrift­ir úr lífi sínu.

Einfaldir, góðir og hollir réttir
Sirrý Lítur út um gluggann á heimili sínu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Sirrý Arnardóttir, stjórnendaþjálfari, fyrirlesari og framkvæmdastjóri samtakanna Píeta Ísland segir að þar sem ofgnótt sé af flóknum uppskriftum að veislumat úti um allt í desember og fólk hefur nóg að gera og þarf stundum að elda eitthvað fljótlegt þá ákvað hún að velja fyrir Stundina fimm einfaldar uppskriftir sem flestar eru hollar, fljótlegar og frískandi. 

1. Kotasælusalsaréttur

„Ég fékk þennan rétt hjá Þórhöllu Andrésdóttur sjúkraþjálfara sem er með frábæra tíma í World Class úti á Nesi og miðlar hún oft til okkar ræktarsystkinanna uppskriftum að hollum og einföldum réttum. Það kom mér svo skemmtilega á óvart þegar ég fór með réttinn í jólaboð þar sem allir komu með eitthvað, og komu flestir með kjöt, paté, kökur og fleira jólagóðgæti, að þá var þessum holla grænmetisrétti með salsa og kotasælu virkilega vel tekið og báðu fjölmargir um uppskriftina. Ég mæli sannarlega með þessum rétti í veislur á öllum tímum árs.“

1 …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár