Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Einfaldir, góðir og hollir réttir

Sirrý Arn­ar­dótt­ir fær­ir fram fimm ein­fald­ar og holl­ar upp­skrift­ir úr lífi sínu.

Einfaldir, góðir og hollir réttir
Sirrý Lítur út um gluggann á heimili sínu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Sirrý Arnardóttir, stjórnendaþjálfari, fyrirlesari og framkvæmdastjóri samtakanna Píeta Ísland segir að þar sem ofgnótt sé af flóknum uppskriftum að veislumat úti um allt í desember og fólk hefur nóg að gera og þarf stundum að elda eitthvað fljótlegt þá ákvað hún að velja fyrir Stundina fimm einfaldar uppskriftir sem flestar eru hollar, fljótlegar og frískandi. 

1. Kotasælusalsaréttur

„Ég fékk þennan rétt hjá Þórhöllu Andrésdóttur sjúkraþjálfara sem er með frábæra tíma í World Class úti á Nesi og miðlar hún oft til okkar ræktarsystkinanna uppskriftum að hollum og einföldum réttum. Það kom mér svo skemmtilega á óvart þegar ég fór með réttinn í jólaboð þar sem allir komu með eitthvað, og komu flestir með kjöt, paté, kökur og fleira jólagóðgæti, að þá var þessum holla grænmetisrétti með salsa og kotasælu virkilega vel tekið og báðu fjölmargir um uppskriftina. Ég mæli sannarlega með þessum rétti í veislur á öllum tímum árs.“

1 …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár