Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Einfaldir, góðir og hollir réttir

Sirrý Arn­ar­dótt­ir fær­ir fram fimm ein­fald­ar og holl­ar upp­skrift­ir úr lífi sínu.

Einfaldir, góðir og hollir réttir
Sirrý Lítur út um gluggann á heimili sínu. Mynd: Heiða Helgadóttir

Sirrý Arnardóttir, stjórnendaþjálfari, fyrirlesari og framkvæmdastjóri samtakanna Píeta Ísland segir að þar sem ofgnótt sé af flóknum uppskriftum að veislumat úti um allt í desember og fólk hefur nóg að gera og þarf stundum að elda eitthvað fljótlegt þá ákvað hún að velja fyrir Stundina fimm einfaldar uppskriftir sem flestar eru hollar, fljótlegar og frískandi. 

1. Kotasælusalsaréttur

„Ég fékk þennan rétt hjá Þórhöllu Andrésdóttur sjúkraþjálfara sem er með frábæra tíma í World Class úti á Nesi og miðlar hún oft til okkar ræktarsystkinanna uppskriftum að hollum og einföldum réttum. Það kom mér svo skemmtilega á óvart þegar ég fór með réttinn í jólaboð þar sem allir komu með eitthvað, og komu flestir með kjöt, paté, kökur og fleira jólagóðgæti, að þá var þessum holla grænmetisrétti með salsa og kotasælu virkilega vel tekið og báðu fjölmargir um uppskriftina. Ég mæli sannarlega með þessum rétti í veislur á öllum tímum árs.“

1 …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
4
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár