1. Gaf ranga mynd af framkvæmd stjórnarsáttmálans
og lýsti „tilmælum“ sem aldrei voru gefin
Þann 9. febrúar 2017 fullyrti Björt Ólafsdóttir, sem þá var nýorðin umhverfis- og auðlindaráðherra, að nefnd um veitingu ívilnana til nýfjárfestinga hefði fengið tilmæli um að leggja aukna áherslu á tiltekin atriði sem kveðið er á um í lögum um ívilnanir til nýfjárfestinga. Þannig væri tryggt að fyrirheitum í stjórnarsáttmála, um að hætta að veita ívilnanir til mengandi stóriðju, yrði fylgt eftir. Þá fullyrti Björt að í rammalöggjöf um ívilnanir til nýfjárfestinga væri „talað um náttúru- og umhverfisvernd“ þótt slík orð sé hvergi að finna í lögunum. „Við ætlum að draga þá þætti ofar og hafa þá ofar en hina. Sú þriggja manna nefnd sem er í ráðuneytinu hefur fengið þau tilmæli,“ sagði Björt.
Eftir að Björt lét orðin …
Athugasemdir