Aðili

Þorsteinn Víglundsson

Greinar

Þrjár rangfærslur Þorsteins Víglundssonar í embætti ráðherra
Fréttir

Þrjár rang­færsl­ur Þor­steins Víg­lunds­son­ar í embætti ráð­herra

Þor­steinn Víg­lunds­son, fé­lags- og jafn­rétt­is­mála­ráð­herra, hef­ur í þrígang síð­an í lok apríl ver­ið stað­inn að rang­færsl­um. Fyrst setti hann fram rang­ar töl­ur um út­gjöld Land­spít­al­ans í við­tali við Morg­un­blað­ið. Svo hélt Þor­steinn því rang­lega fram í tölvu­pósti til þing­manna og fram­kvæmda­stjóra Staðla­ráðs að stað­all ráðs­ins væri op­in­ber eign. Nú síð­ast fór Þor­steinn með rangt mál um kjör líf­eyr­is­þega. Í ekk­ert skipti hef­ur Þor­steinn leið­rétt sig eða beðist af­sök­un­ar á rang­herm­inu.

Mest lesið undanfarið ár