Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Þar sem þú tengir við mennskuna

Berg­ur Þór Ing­ólfs­son tók að sér leik­stýra verki Orwell, 1984, en dróst sjálf­ur inn í orwellísk­an raun­veru­leika með at­burða­rás sum­ars­ins, þar sem ráða­menn reyndu að þagga nið­ur mál er varð­aði fjöl­skyldu hans. Leik­hús­ið hjálp­aði hon­um að skilja rang­læt­ið, en verk­ið var frum­sýnt dag­inn sem rík­is­stjórn­in féll.

Þar sem þú tengir við mennskuna

Skáldsagan 1984 var skrifuð sem viðvörun gegn einræði og alræði eftir seinni heimsstyrjöldina. Höfundurinn, Eric Arthur Blair, betur þekktur sem George Orwell, hafði búið á Indlandi og barist í spænsku borgarastyrjöldinni, sem mótaði heimsmynd hans og skrif. Dystópísk sagan fjallar um ungan mann sem vinnur fyrir hið opinbera við að ritstýra blöðum og námsefni til að það falli betur að hugmyndum hinna ríkjandi afla, og afleiðingar slíks einræðis.

Þegar nýr þjóðarleiðtogi stígur fram í sviðsljósið og ógnar stöðugleika með einræðistilburðum er yfirleitt stutt í samanburð við atburðarásina sem fyrirfinnst í 1984, eins og var raunin þegar Donald Trump var kjörinn forseti Bandaríkjanna. Bókin seldist upp í vefversluninni Amazon, skömmu eftir að ráðgjafi hans notaði orðalagið hliðstæður sannleikur (alternative facts).

Borgarleikhúsið átti handrit að sögunni sem Eiríkur Örn Norðdahl þýddi og var talið tímabært að setja það upp á leikárinu. Bergur Þór Ingólfsson var beðinn um að leikstýra sýningunni, en hann …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár