Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

BBC: Ríkisstjórn Íslands fallin vegna barnaníðingshneykslis

Mál rík­is­stjórn­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar vek­ur at­hygli í er­lendu press­unni.

BBC: Ríkisstjórn Íslands fallin vegna barnaníðingshneykslis

„Ríkisstjórn Íslands fallin vegna nýjasta hneykslismálsins.“

„Ríkisstjórn Íslands í uppnámi eftir að samstarfsflokkur hættir.“

„Ríkisstjórn Íslands riðar til falls vegna hneykslismáls.“

Þetta eru dæmi um fyrirsagnir sem birst hafa í erlendum fjölmiðlum í morgun eftir að Björt framtíð sleit ríkisstjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn. Ástæðan sem Björt framtíð gefur er trúnaðarbrestur í máli Hjalta Sigurjóns Haukssonar, manns sem dæmdur var árið 2004 fyrir að brjóta gegn stjúpdóttur sinni nær daglega í tólf ár. Faðir forsætisráðherra veitti Hjalta meðmæli þegar hann sótti um og fékk uppreist æru, en því var haldið leyndu fyrir almenningi, Alþingi og samstarfsflokkum sjálfstæðismanna í ríkisstjórn.

Á vefsíðu Breska ríkisútvarpsins, BBC, er slegið upp: „Ríkisstjórn Íslands fallin vegna barnaníðingsfárs“

Í fréttinni kemur fram að uppþot vegna tengsla barnaníðings við Bjarna Benediktsson forsætisráðherra hafi orðið til þess að ríkisstjórn Íslands féll.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Guðfaðir plokksins: „Þú brennir meira með því að plokka en skokka“
6
Fréttir

Guð­fað­ir plokks­ins: „Þú brenn­ir meira með því að plokka en skokka“

„Þetta er ekki rusl­ið þitt en þetta er plán­et­an okk­ar,“ seg­ir Erik Ahlström, guð­fað­ir plokks­ins. Ekki bara felst heilsu­bót í plokk­inu held­ur seg­ir Erik það líka gott fyr­ir um­hverf­ið og kom­andi kyn­slóð­ir. Hann tel­ur mik­il­vægt fyr­ir sjáv­ar­þjóð eins og Ís­land að koma í veg fyr­ir að rusl fari í sjó­inn en 85 pró­sent þess kem­ur frá landi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgdi Erik út að plokka.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár