Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Stuðningur við ríkisstjórnina fellur niður í 27,2 prósent

Fylgi Sjálf­stæð­is­flokks­ins nem­ur nú 24 pró­sent­um.

Stuðningur við ríkisstjórnina fellur niður í 27,2 prósent

Stuðningur við ríkisstjórnina fellur úr 34,1 prósentum niður í 27,2 prósent samkvæmt nýjustu könnun MMR sem framkvæmd var dagana 15. til 18. ágúst. 

Sjálfstæðisflokkurinn mælist enn með mest fylgi íslenskra flokka en fellur úr 29,3 prósentum niður í 24,5 prósent. Vinstri græn eru þar á eftir með 20,5 prósent.

Viðreisn er með 6,0 prósent fylgi og Björt framtíð með 3,6 prósent. 

Píratar mældust með 13,5 prósenta fylgi, Samfylkingin með 10,6 prósent, Framsókn með 10,1 prósent og Flokkur fólksins með 6,7 prósent. 

Heildarfjöldi svarenda voru 955 einstaklingar, 18 ára og eldri.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár