Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Við getum ekki byggt stolt á lygi“

Ill­ugi Jök­uls­son seg­ir frá því þeg­ar Emm­anu­el Macron tók þjóð sína í sögu­tíma.

„Við getum ekki byggt stolt á lygi“
Macron og Gyðingarnir frá 1942 Fólk reyndi að bera sig vel og trúa því að það ætti að fara til nýrra heimkynna. Í raun vissu þó allir hvað við tók.

Emmanuel Macron Frakklandsforseti vakti nokkra athygli um daginn þegar hann minntist þess að 75 ár væru liðin frá voðalegum hörmungum þegar mörg þúsund frönskum Gyðingum var smalað saman í París og þeir fluttir í útrýmingarbúðir Þjóðverja í Póllandi.

Við þetta tækifæri tók Marcon sterkar til orða en nokkur Frakklandsleiðtogi hefur áður gert um ábyrgð Frakka og franska ríkisins á þessum hörmulegu atburðum.

Það er í sjálfu sér fagnaðarefni, þótt önnur ummæli Macrons - sem skilja mátti þannig að andúð á framferði Ísraels nú á dögum væri framhald af Gyðingahatri fyrri tíma - væru mun umdeilanlegri. En Macron andmælti reyndar um leið og nokkuð kröftuglega byggðum ísraelskra landræningja á palestínsku landi og eru einn hesti þrándur í götu friðarumleitana þar um slóðir.

En ég ætlaði að tala um helförina í Frakklandi.

Þegar Frakkar gáfust upp fyrir Þjóðverjum eftir háðulegan ósigur á vígvellinum sumarið 1940 þá bjuggu um 330.000 Gyðingar á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár