Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Við getum ekki byggt stolt á lygi“

Ill­ugi Jök­uls­son seg­ir frá því þeg­ar Emm­anu­el Macron tók þjóð sína í sögu­tíma.

„Við getum ekki byggt stolt á lygi“
Macron og Gyðingarnir frá 1942 Fólk reyndi að bera sig vel og trúa því að það ætti að fara til nýrra heimkynna. Í raun vissu þó allir hvað við tók.

Emmanuel Macron Frakklandsforseti vakti nokkra athygli um daginn þegar hann minntist þess að 75 ár væru liðin frá voðalegum hörmungum þegar mörg þúsund frönskum Gyðingum var smalað saman í París og þeir fluttir í útrýmingarbúðir Þjóðverja í Póllandi.

Við þetta tækifæri tók Marcon sterkar til orða en nokkur Frakklandsleiðtogi hefur áður gert um ábyrgð Frakka og franska ríkisins á þessum hörmulegu atburðum.

Það er í sjálfu sér fagnaðarefni, þótt önnur ummæli Macrons - sem skilja mátti þannig að andúð á framferði Ísraels nú á dögum væri framhald af Gyðingahatri fyrri tíma - væru mun umdeilanlegri. En Macron andmælti reyndar um leið og nokkuð kröftuglega byggðum ísraelskra landræningja á palestínsku landi og eru einn hesti þrándur í götu friðarumleitana þar um slóðir.

En ég ætlaði að tala um helförina í Frakklandi.

Þegar Frakkar gáfust upp fyrir Þjóðverjum eftir háðulegan ósigur á vígvellinum sumarið 1940 þá bjuggu um 330.000 Gyðingar á …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

„Ég vildi ekki vera stelpan sem öskraði stopp“
6
Skýring

„Ég vildi ekki vera stelp­an sem öskr­aði stopp“

Yf­ir helm­ing­ur þeirra sem vinna inn­an sviðslista á Ís­landi hafa orð­ið fyr­ir kyn­ferð­is­legri áreitni í starfi eða í tengsl­um við það. Á ís­lensk­um vinnu­mark­aði al­mennt er sú tala 16%. Hver er staða nánd­ar­þjálf­un­ar á Ís­landi? „Ég var svo varn­ar­laus, þar sem leik­stjór­inn (kk) sam­þykkti þetta allt,“ kom fram í einni sög­unni í yf­ir­lýs­ing­unni Tjald­ið fell­ur ár­ið 2017. Hér er rætt er við leik­ara og aðra sem þekkja til.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
3
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár