Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Við getum ekki byggt stolt á lygi“

Ill­ugi Jök­uls­son seg­ir frá því þeg­ar Emm­anu­el Macron tók þjóð sína í sögu­tíma.

„Við getum ekki byggt stolt á lygi“
Macron og Gyðingarnir frá 1942 Fólk reyndi að bera sig vel og trúa því að það ætti að fara til nýrra heimkynna. Í raun vissu þó allir hvað við tók.

Emmanuel Macron Frakklandsforseti vakti nokkra athygli um daginn þegar hann minntist þess að 75 ár væru liðin frá voðalegum hörmungum þegar mörg þúsund frönskum Gyðingum var smalað saman í París og þeir fluttir í útrýmingarbúðir Þjóðverja í Póllandi.

Við þetta tækifæri tók Marcon sterkar til orða en nokkur Frakklandsleiðtogi hefur áður gert um ábyrgð Frakka og franska ríkisins á þessum hörmulegu atburðum.

Það er í sjálfu sér fagnaðarefni, þótt önnur ummæli Macrons - sem skilja mátti þannig að andúð á framferði Ísraels nú á dögum væri framhald af Gyðingahatri fyrri tíma - væru mun umdeilanlegri. En Macron andmælti reyndar um leið og nokkuð kröftuglega byggðum ísraelskra landræningja á palestínsku landi og eru einn hesti þrándur í götu friðarumleitana þar um slóðir.

En ég ætlaði að tala um helförina í Frakklandi.

Þegar Frakkar gáfust upp fyrir Þjóðverjum eftir háðulegan ósigur á vígvellinum sumarið 1940 þá bjuggu um 330.000 Gyðingar á …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Saga Írans 5: Kameldýrakarl frá Baktríu, frumlegasti trúarhöfundur sögunnar
Flækjusagan

Saga Ír­ans 5: Kam­eldýra­karl frá Baktríu, frum­leg­asti trú­ar­höf­und­ur sög­unn­ar

Í síð­ustu grein (sjá hana hér) var þar kom­ið sögu að stofn­andi Persa­veld­is, Kýrus hinn mikli, var horf­inn úr heimi. Það gerð­ist ár­ið 530 FT en áhrifa hans átti eft­ir að gæta mjög lengi enn og má vel segja að Kýrus sé enn af­ar vold­ug­ur í hug­ar­heimi Ír­ana. En nú spóla ég að­eins aft­ur í tím­ann og dreg fram ann­an...

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár