Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Þrjár rangfærslur Þorsteins Víglundssonar í embætti ráðherra

Þor­steinn Víg­lunds­son, fé­lags- og jafn­rétt­is­mála­ráð­herra, hef­ur í þrígang síð­an í lok apríl ver­ið stað­inn að rang­færsl­um. Fyrst setti hann fram rang­ar töl­ur um út­gjöld Land­spít­al­ans í við­tali við Morg­un­blað­ið. Svo hélt Þor­steinn því rang­lega fram í tölvu­pósti til þing­manna og fram­kvæmda­stjóra Staðla­ráðs að stað­all ráðs­ins væri op­in­ber eign. Nú síð­ast fór Þor­steinn með rangt mál um kjör líf­eyr­is­þega. Í ekk­ert skipti hef­ur Þor­steinn leið­rétt sig eða beðist af­sök­un­ar á rang­herm­inu.

Þrjár rangfærslur Þorsteins Víglundssonar í embætti ráðherra
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra Á síðastliðnum tveimur mánuðum hefur Þorsteinn verið í þrígang staðinn að rangfærslum. Mynd: Heiða Helgadóttir

Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar og félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur á stuttu tímabili verið staðinn að rangfærslum í þrígang. Þrátt fyrir að Þorsteini hafi ítrekað verið bent á að málflutningur hans standist ekki skoðun hefur hann ekki enn dregið rangfærslur sínar til baka. Þvert á móti segist Þorsteinn standa við orð sín.

1.

 Þorsteinn Víglundsson, jafnréttis- og félagsmálaráðherra, fór með rangt mál um kjör lífeyrisþega á Alþingi þann 16. maí. „Markmiðið er að um næstu áramót hækki lágmarksfjárhæðir eða lágmarkstekjutryggingar bæði ellilífeyris og örorkulífeyris í 300 þúsund krónur eins og lágmarkslaun á vinnumarkaði,“ sagði Þorsteinn í sérstökum umræðum um fátækt. Þegar fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er skoðuð stenst málflutningur Þorsteins hins vegar ekki. Raunveruleg hækkun á örorkulífeyri er aðeins brotabrot af boðaðri hækkun Þorsteins.

Ellen Calmon, formaður ÖBÍGagnrýndi rangfærslur Þorsteins í pistli á Vísi.is.

Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, og Sigríður Hanna Ingólfsdóttir, félagsráðgjafi og starfsmaður málefnahóps ÖBÍ, gagnrýndu málflutning …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár