Flokkur

Öryrkjar

Greinar

Að píska dauðan hest: Tröllasögur um öryrkja
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Að píska dauð­an hest: Trölla­sög­ur um ör­yrkja

Það seg­ir sína sögu um meinta leti ör­orku­líf­eyr­is­þega að þrátt fyr­ir að skerð­ing­ar ör­orku­líf­eyr­is séu mjög vinnuletj­andi er um­tals­verð­ur hluti þeirra á vinnu­mark­aði, skrif­ar Kol­beinn Stef­áns­son í svari við til­lögu Brynj­ars Ní­els­son­ar um rann­sókn á bóta­svik­um ör­yrkja.
Dæmi um að lífeyrisþegar hafi orðið af réttindum sínum
Fréttir

Dæmi um að líf­eyr­is­þeg­ar hafi orð­ið af rétt­ind­um sín­um

Rík­is­end­ur­skoð­un tel­ur að bæta þurfi máls­með­ferð Trygg­inga­stofn­un­ar rík­is­ins. Upp­lýs­inga­gjöf til líf­eyr­is­þega skort­ir og þorri þeirra fær van- eða of­greidd­ar greiðsl­ur sem síð­ar eru end­ur­reikn­að­ar. Stofn­un­in hef­ur þeg­ið 10 millj­ón­ir ár­lega fyr­ir að reka stöðu sem er ekki til.
Allar bjargir bannaðar
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

All­ar bjarg­ir bann­að­ar

Kerf­ið er hann­að þannig að fólk með ör­orku get­ur orð­ið fyr­ir tekjum­issi með því að vinna meira.
Getur öryrki leyft sér að elska?
Aðsent

Við erum hér líka

Get­ur ör­yrki leyft sér að elska?

Ingi og Guð­björg sjá ekki aðra leið en að flytj­ast til Spán­ar til að geta haft í sig og á, og til að koma þaki yf­ir höf­uð sér og barn­anna sinna.
Varð fyrir torkennilegum veikindum sem hann losnar ekki við
Aðsent

Við erum hér líka

Varð fyr­ir tor­kenni­leg­um veik­ind­um sem hann losn­ar ekki við

Unn­ar Erl­ings­son fékk flensu, sem fór aldrei að fullu. Hann þarf að lifa af sparn­að­in­um, því hann hef­ur ekki feng­ið ör­orkumat.
Öryrkjar út undan í fjárlagafrumvarpi
Fréttir

Ör­yrkj­ar út und­an í fjár­laga­frum­varpi

Ör­yrkja­banda­lag Ís­lands gagn­rýn­ir nýtt fjár­laga­frum­varp harka­lega og seg­ir það mis­muna ör­yrkj­um. Formað­ur ÖBÍ seg­ir stjórn­mála­menn eiga auð­veld­ara með að tala frek­ar en að gera.
Eftir þrautargöngu lífsins reynir hún að bæta kjör sín en er meinað það
Aðsent

Við erum hér líka

Eft­ir þraut­ar­göngu lífs­ins reyn­ir hún að bæta kjör sín en er mein­að það

Fjóla Egedía Sverr­is­dótt­ir byrj­aði að vinna átta ára göm­ul. Hún lýs­ir því að hún var bar­in af móð­ur sinni og mis­not­uð af stjúp­föð­ur. Nú þeg­ar hún reyn­ir að vinna í gegn­um kval­irn­ar og bæta kjör sín eru tekj­urn­ar tekn­ar af henni jafnóð­um.
Svo miklu meira en aukahlutur í samfélaginu
Bára Halldórsdóttir
Pistill

Bára Halldórsdóttir

Svo miklu meira en auka­hlut­ur í sam­fé­lag­inu

Það eru hundruð Bára á Ís­landi sem ekki eru enn þá bún­ar að fá það sam­þykki frá heim­in­um að þeir séu eitt­hvað, skemmti­leg­ir eða eft­ir­minni­leg­ir eða spes á dá­sam­leg­an hátt.
Steingrímur hellti sér yfir Ingu Sæland og mærði Jóhönnu Sigurðardóttur
Fréttir

Stein­grím­ur hellti sér yf­ir Ingu Sæ­land og mærði Jó­hönnu Sig­urð­ar­dótt­ur

Vék úr stóli for­seta Al­þing­is til að veita andsvar. Sagð­ist ekki myndi sitja þegj­andi und­ir rang­færsl­um og óhróðri Ingu Sæ­land um Jó­hönnu Sig­urð­ar­dótt­ur og vinstri­stjórn­ina.
Öryrkjar enn og aftur látnir sitja á hakanum
ÚttektBDV-ríkisstjórnin

Ör­yrkj­ar enn og aft­ur látn­ir sitja á hak­an­um

„Það er ver­ið að svelta fólk þang­að til það tek­ur til­boði stjórn­valda,“ seg­ir formað­ur Ör­yrkja­banda­lags­ins. Hver rík­is­stjórn­in á fæt­ur ann­arri hef­ur frest­að því að fylgja eft­ir um­deild­um breyt­ing­um á kerf­inu og ör­yrkj­ar drag­ast aft­ur úr í lífs­kjör­um.
Hélt áfram að spila eftir heilablóðfall
Fólkið í borginni

Hélt áfram að spila eft­ir heila­blóð­fall

Salóme Mist Kristjáns­dótt­ur seg­ir að eft­ir að líf henn­ar breytt­ist skyndi­lega hafi það ver­ið mik­ið lán að helsta áhuga­mál henn­ar hafi ver­ið fötl­un­ar­vænt.
Verndum stöðugleikann
Guðmundur Gunnarsson
Pistill

Guðmundur Gunnarsson

Vernd­um stöð­ug­leik­ann

Verka­lýðs­hreyf­ing­in hef­ur ára­tuga reynslu af „sam­töl­um“ við stjórn­völd, sem eng­um ár­angri skil­ar. Guð­mund­ur Gunn­ars­son krefst breyt­inga fyr­ir laun­þega og lýs­ir fund­um með þing­nefnd­um og ráð­herr­um þar sem sum­ir þeirra sváfu og aðr­ir sátu yf­ir spjald­tölv­um á með­an ein­hverj­ir emb­ætt­is­menn lásu yf­ir fund­ar­mönn­um hvernig þeir vildu að verka­lýðs­hreyf­ing­in starf­aði. Hann krefst breyt­inga í þágu laun­þega.

Mest lesið undanfarið ár

  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    1
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    2
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    3
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    6
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    7
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
    8
    Erlent

    Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

    Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.
  • Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
    9
    Fréttir

    Myndu að „sjálf­sögðu ekki“ sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á Ax­ar­vegi

    Sveit­ar­stjórn Múla­þings mun ekki sætta sig við veru­leg­ar taf­ir á fram­kvæmd­um við Ax­ar­veg. Sveit­ar­stjór­inn ótt­ast reynd­ar ekk­ert slíkt enda hafi hann eng­in skila­boð feng­ið um að setja eigi fram­kvæmd­ina „í salt“ vegna þenslu.
  • Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
    10
    Fréttir

    Út­varp Saga tel­ur fjöl­miðla­styrki skapa tor­tryggni og bjóða upp á frænd­hygli

    Fjög­ur fjöl­miðla­fyr­ir­tæki hafa til þessa skil­að inn um­sögn­um um frum­varp Lilju Al­freðs­dótt­ur menn­ing­ar- og við­skipta­ráð­herra, sem mun að óbreyttu fram­lengja nú­ver­andi styrkja­kerfi til fjöl­miðla.