Stórsókn Ísraels í Gazaborg og skýrsla SÞ segir þjóðarmorð í gangi

Ísra­el hef­ur hert að­gerð­ir sín­ar í Gaza­borg og Palestínu­menn flýja nú borg­ina. Sam­kvæmt nýrri skýrslu óháðr­ar al­þjóð­legr­ar rann­sókn­ar­nefnd­ar Sam­ein­uðu þjóð­anna er ver­ið að fremja þjóð­armorð á Palestínu­mönn­um á Gaza.

Stórsókn Ísraels í Gazaborg og skýrsla SÞ segir þjóðarmorð í gangi
Á flótta Palestínumenn flýja unnvörpum frá Gazaborg Mynd: AFP/Eyad Baba

Ísraelski herinn hóf í gærkvöld stórsókn inn í Gazaborg og hafa sprengjuárásir staðið yfir í alla nótt. Markmiðið er að hernema borgina. Yfirvöld í Ísrael hafa haldið því fram að á þriðja tug Hamasliða haldi til í borginni.

Aðgerðir hersins, sem hafa herst gríðarlega, hafa valdið miklum flótta almennra borgara út úr borginni.

Utanríkisráðherrar Þýskalands og Bretlands hafa báðir fordæmt árásina á Gazaborg. 

SÞ segja þjóðarmorð í gangi 

Að mati óháðrar alþjóðlegar rannsóknarnefndar Sameinuðu þjóðanna er Ísrael að fremja þjóðarmorð á Gaza. Er þetta í fyrsta sinn sem SÞ nota hugtakið um aðgerðir Ísraels gegn Palestínumönnum. 

Í skýrslu rannsóknarnefndarinnar segir að draga megi þá niðurstöðu að fjórar af fimm aðgerðum þjóðarmorða, samkvæmt alþjóðlegri skilgreiningu þeirra, hafi átt sér stað síðan átökin milli Ísraels og Hamas hófust 2023. 

Þær eru:

  • Að drepa einstaklinga úr viðkomandi hópi
  • Að valda alvarlegum líkamlegum eða andlegum skaða
  • Að koma í kring skilyrðum sem séu …
Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Árásir á Gaza

„Ef við getum opnað fyrir mannúðaraðstoð getum við breytt stefnu sögunnar”
ErlentÁrásir á Gaza

„Ef við get­um opn­að fyr­ir mann­úð­ar­að­stoð get­um við breytt stefnu sög­unn­ar”

Samu­el Rostøl hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur og dýra­vernd­un­ar­sinni er í áhöfn Global Sumud Flotilla á leið til Gaza. Hann seg­ir áhafn­ar­með­limi hafa ákveð­ið að bregð­ast við hörm­ung­un­um á Gaza fyrst að rík­is­stjórn­ir geri það ekki. „Það er und­ir okk­ur kom­ið – mér og þér – að stoppa þetta,“ út­skýr­ir hann.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
6
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár