Erlent starfsfólk í Vík: Þarft vinnu til að fá húsnæði

Er­lend­ir starfs­menn í ferða­þjón­ustu í Vík búa marg­ir hverj­ir í hús­næði í eigu vinnu­veit­enda sinna. Hús­næði er af skorn­um skammti og því er stund­um aug­lýst eft­ir fólki til að tví­menna í her­bergi.

<span>Erlent starfsfólk í Vík:</span> Þarft vinnu til að fá húsnæði
Vinna mikið Victoria segir að fólk vinni mikið í Vík og sé oft í fleiri en einu starfi. Mynd: Víkingur

Erlendir starfsmenn í ferðaþjónustunni á Vík sögðu blaðamanni á vettvangi frá aðstæðum sínum. Allur gangur var á því hvort fólk væri komið fyrir sumarvertíðina eða byggi þar til lengri tíma, en öll létu þau vel af því að búa í Vík. 

Leigan hækkar, launin ekki

Victoria Elina Demarret hefur búið í Vík í fjögur ár og starfar á tjaldsvæðinu. „Ég festist í heimsfaraldrinum og hef komið aftur, því mér líkar að vera hérna.“

Hún útskýrir að Vík sé staðsett á mjög strategískum stað á Íslandi, og flestar rúturnar frá Reykjavík stoppi því bak við verslunarmiðstöðina, sem oft er kennd við Icewear, á ferð sinni austur. „Þess vegna höfum við stundum fleiri ferðamenn en fólkið sem mun gista hérna. Þegar bílstjórinn er tilbúinn þá fara allir aftur upp í rútu og fara.“

Almennt telur hún að vinnuskilyrði erlends starfsfólks í Vík séu nokkuð góð. „Eini vandinn er að leiguverð er að …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Ferðamannalandið Ísland

Gætu allt eins verið á hálendinu
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.
Náttúran gefur og náttúran tekur: Hættuástand á ferðamannastöðum
FréttirFerðamannalandið Ísland

Nátt­úr­an gef­ur og nátt­úr­an tek­ur: Hættu­ástand á ferða­manna­stöð­um

Hættu­at­vik og slys verða flest á Suð­ur­landi þar sem ferða­manna­straum­ur er mest­ur. Sex bana­slys hafa orð­ið í Reyn­is­fjöru og fjög­ur í Silfru á Þing­völl­um. Ragn­ar Sig­urð­ur Ind­riða­son, bóndi við Reyn­is­fjöru, seg­ir ferða­mönn­um þykja spenn­andi að Reyn­is­fjara sé hættu­leg. Heim­ild­in tók sam­an slys og hætt­ur sem fylgja ís­lenskri nátt­úru og veð­ur­fari.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár