Þessi grein birtist fyrir rúmlega 8 mánuðum.

Katrín mikla og morðkvendið

Þýska stúlk­an sem varð keis­araynja Rúss­lands 1762 þurfti að sýna heil­mikla rögg­semi og það fljótt til að sýna að hún átti er­indi í valda­stól­inn. Þá kom skelfi­legt mál Daríu Salty­kovu upp í hend­urn­ar á henni.

Katrín mikla og morðkvendið

Árið 1744 kom 15 ára þýsk stúlka í fylgd móður sinnar til Rússlands. Stúlkan hét Sophie Auguste Friederike von Anhalt-Zerbst-Dornburg og það var ný keisaraynja Rússlands, Elísabet, sem hafði kallað hana til Rússlands. Tilgangur Elísabetar var að athuga hvort stúlkan kynni að passa sem eiginkona ungs systursonar hennar. Hún hafði valið hann sem ríkisarfa sinn þar eð sjálf átti hún ekki börn.

Elísabetu leist vel á þá þýsku og hún var umsvifalítið gefin ríkisarfanum, sem þá hafði fengið nafnið Pétur, og sjálf var stúlkan skírð upp, um leið og hún tók rússneska rétttrú, og nefndist síðan Katrín. Svo fór að hjónaband Katrínar og Péturs varð mjög ófarsælt, enda var hann sagður lítilla sanda andlega og jafnvel enn minni líkamlega. Hann hafði til dæmis ekki minnstu hugmynd um hvernig hann ætti að bera sig að í hjónasænginni.

Saltykov leiddur á fund Katrínar

Elísabetu gramdist mjög að hvert árið leið af …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
4
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár