Katrín mikla og morðkvendið

Þýska stúlk­an sem varð keis­araynja Rúss­lands 1762 þurfti að sýna heil­mikla rögg­semi og það fljótt til að sýna að hún átti er­indi í valda­stól­inn. Þá kom skelfi­legt mál Daríu Salty­kovu upp í hend­urn­ar á henni.

Katrín mikla og morðkvendið

Árið 1744 kom 15 ára þýsk stúlka í fylgd móður sinnar til Rússlands. Stúlkan hét Sophie Auguste Friederike von Anhalt-Zerbst-Dornburg og það var ný keisaraynja Rússlands, Elísabet, sem hafði kallað hana til Rússlands. Tilgangur Elísabetar var að athuga hvort stúlkan kynni að passa sem eiginkona ungs systursonar hennar. Hún hafði valið hann sem ríkisarfa sinn þar eð sjálf átti hún ekki börn.

Elísabetu leist vel á þá þýsku og hún var umsvifalítið gefin ríkisarfanum, sem þá hafði fengið nafnið Pétur, og sjálf var stúlkan skírð upp, um leið og hún tók rússneska rétttrú, og nefndist síðan Katrín. Svo fór að hjónaband Katrínar og Péturs varð mjög ófarsælt, enda var hann sagður lítilla sanda andlega og jafnvel enn minni líkamlega. Hann hafði til dæmis ekki minnstu hugmynd um hvernig hann ætti að bera sig að í hjónasænginni.

Saltykov leiddur á fund Katrínar

Elísabetu gramdist mjög að hvert árið leið af …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
5
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár