Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Ræða hækkandi matvöruverð í Pressu

Bene­dikt S. Bene­dikts­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka versl­un­ar og þjón­ustu, og Vil­hjálm­ur Hilm­ars­son, hag­fræð­ing­ur hjá stétt­ar­fé­lag­inu Visku, verða gest­ir Pressu í há­deg­inu í dag. Þar mun hækk­andi mat­vöru­verð vera til um­ræðu. Aldrei hef­ur ver­ið meiri hagn­að­ur fólg­inn í því að selja ís­lensk­um neyt­end­um mat­vöru.

Ræða hækkandi matvöruverð í Pressu

Hækkandi matvöruverð verður til umfjöllunar í Pressu sem verður send út á vef Heimildarinnar í hádeginu í dag. Benedikt S. Benediktsson, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, og Vilhjálmur Hilmarsson, hagfræðingur hjá stéttarfélaginu Visku, verða gestir þáttarins. 

Í umfjöllun Heimildarinnar um hækkandi matvöruverð  sem birtist í dag kemur fram að aldrei hafi verið meiri hagnaður fólginn í því að selja íslenskum neytendum matvöru. Þannig hafa hluthafar í stærstu matvörukeðjum landsins sjaldan fengið jafnmikið í vasann og nú, á sama tíma og matarkarfan hækkar stöðugt í verði. 

Pressa hefst klukkan 12 að hádegi í dag og er þátturinn opinn öllum áskrifendum Heimildarinnar. Bæði er hægt að horfa á þáttinn í beinni útsendingu og sem upptöku eftir útsendingu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Pressa

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár