Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Hvetja ríkisstjórnina til að taka undir málsókn Suður-Afríku

Mót­mæl­end­ur kröfð­ust frek­ari að­gerða í mál­efn­um Palestínu fyr­ir ut­an ráð­herra­bú­stað­inn í morg­un. For­sæt­is­ráð­herra var af­hend kæra Suð­ur-Afr­íku gegn Ísra­els­ríki fyr­ir Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag. Rík­is­stjórn­in var auk þess hvött til að taka und­ir kær­una.

Krefjast aðgerða Hjálmtýr Heiðdal, formaður FÍP, afhendir forsætisráðherra kæru Suður-Afríku á hendur Ísrael.

Hópur mótmælanda safnaðist saman fyrir utan ráðherrabústaðinn við Tjarnargötu á meðan ríkisstjórnarfundi stóð í morgun. Vilja þeir frekari aðgerðir til stuðnings Palestínu. Heimildin var á staðnum og ræddi við fólk sem þar var statt.

Hjálmtýr Heiðdal, formaður Félagsins Ísland–Palestína, og Lea María Lemarquis afhentu Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra málsókn Suður-Afríku, ásamt Palestínumanninum Naji Asar. Suður-Afríka kærði nýlega Ísraelsríki fyrir Alþjóðadómstólnum í Haag fyrir þjóðarmorð í Palestínu. Ríkisstjórn Íslands var auk þess afhent hvatning að sinna skyldum sínum í að bregðast við mannúðarástandinu fyrir botni Miðjarðarhafs.

Hér að ofan má sjá Hjálmtý Heiðdal ræða við forsætisráðherra í ráðherrabústaðnum. Fyrir utan má heyra köll mótmælendanna. „Það er búið að drepa tólf þúsund börn í Gasa. Það er drepið um 110 á dag að meðaltali. Það eru 110 í dag og 110 á morgun. Það verður að reyna að stöðva þetta,“ segir Hjálmtýr.

„Við sjáum ekki í augnablikinu betri aðgerð af hálfu íslensku ríkisstjórnarinnar …
Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Ekki gagnrýndi Týri húmanistann og vinstri jafnaðarmanninn Pol Pot né Maó Tse Tung fyrir þjóðarmorð meðan á þeirra valdatíma stóð í Kamputsèu og Alþýðu lýðveldinu Kína. Hreint hið gagnstæða. Hann studdi ódæði rauðu khmeranna og rauðliða Maó. Tugir milljóna var brytjað niður með steinum og heykvíslum. Hann bara kann ekki að unna mannkyni sínu né bera minnstu virðingu fyrir því. Siðblinda er ekki val neins og ég óska þessum stuðningsmanni illverka alls góðs. Ekki veitir honum af.
    0
  • Þorkell Egilsson skrifaði
    Ekki gagnrýndi Týri húmanistann og vinstri jafnaðarmanninn Pol Pot né Maó Tse Tung fyrir þjóðarmorð meðan á þeirra valdatíma stóð í Kamputsèu og Alþýðu lýðveldinu Kína. Hreint hið gagnstæða. Hann studdi ódæði rauðu khmeranna og rauðliða Maó. Tugir milljóna var brytjað niður með steinum og heykvíslum. Hann bara kann ekki að unna mannkyni sínu né bera minnstu virðingu fyrir því. Siðblinda er ekki val neins og ég óska þessum stuðningsmanni illverka alls góðs. Ekki veitir honum af.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Árásir á Gaza

„Við munum þurrka þá út“
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.
Þjóðarmorð á Gasa „kerfisbundið“ bælt niður á BBC
FréttirÁrásir á Gaza

Þjóð­armorð á Gasa „kerf­is­bund­ið“ bælt nið­ur á BBC

Centre for Media Monitor­ing seg­ir BBC sýna „tvö­falt sið­gæði“ í um­fjöll­un sinni um Ísra­el og Palestínu. Í nýrri skýrslu mið­stöðv­ar­inn­ar kem­ur fram að dauðs­föll Palestínu­manna telj­ist ekki jafn frétt­næm og dauðs­föll Ísra­els­manna og að ásak­an­ir um þjóð­armorð Ísra­els­rík­is á Gasa séu kerf­is­bund­ið bæld­ar nið­ur.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár