Kjartan Þorbjörnsson

ljósmyndari

Myndband: Vinnuvélar í kappi við glóandi hraun
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Mynd­band: Vinnu­vél­ar í kappi við gló­andi hraun

Í mynd­skeiði sem ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar tók fyrr í dag má sjá verk­taka í kapp­hlaupi við tím­ann að fylla upp í skarð í varn­ar­garð­in­um sem um­lyk­ur virkj­ana­svæði HS Orku og Bláa lón­ið. Í mynd­band­inu sést í gröf­ur og jarð­ýt­ur færa laus­an jarð­veg yf­ir skarð­ið sem ligg­ur við Norð­ur­ljósa­veg, skammt frá flæð­andi hraun­inu.
Sjáið stofnæðina fuðra upp í hrauninu
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Sjá­ið stof­næð­ina fuðra upp í hraun­inu

Mynd­band sem ljós­mynd­ari Heim­ild­ar­inn­ar tók í dag sýn­ir glöggt eyði­legg­ing­ar­mátt hraun­flæð­is­ins þeg­ar það fór yf­ir heita vatns­lögn HS-Veitna. Ekk­ert heitt vatn er þvi á Reykja­nes­inu. Al­manna­varn­ir lýstu fyr­ir skömmu yf­ir neyð­ar­ástandi og biðla til íbúa að tak­marka notk­un sína á því litla magni af heitu vatni sem eft­ir er í miðl­un­ar­tönk­um
„Við íslenskir nemendur neitum því að Ísland verði samsekt í þjóðarmorði“
Fréttir

„Við ís­lensk­ir nem­end­ur neit­um því að Ís­land verði sam­sekt í þjóð­armorði“

„Stjórn­völd eru ekki að gera neitt í þessu og þau eru þau einu sem geta gert eitt­hvað.“ Hóp­ur ís­lenskra nem­enda var sam­an kom­inn á Aust­ur­velli að mót­mæla upp úr klukk­an 11 í dag. Mót­mæl­in voru að mestu frið­sæl en lög­regl­an þurfti að hafa af­skipti af nokk­ur­um ung­menn­um sem tóku upp á því að kasta eggj­um í þing­hús­ið.
„Þessi áróður er alveg svakalegur og við erum að mótmæla honum“
FréttirÁrásir á Gaza

„Þessi áróð­ur er al­veg svaka­leg­ur og við er­um að mót­mæla hon­um“

Mót­mæl­end­ur söfn­uð­ust fyr­ir ut­an Al­þing­is­hús­ið í dag. Heim­ild­in náði tali af nokkr­um þeirra sem lýstu með­al ann­ars yf­ir óánægju sinni með að­gerð­ar­leysi rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Einn mót­mæl­and­inn berst fyr­ir vini sín­um sem senda á úr landi. Vin­ur­inn hef­ur misst eig­in­konu og fjög­ur börn á Gasa.
„Sá réttur að mótmæla er fyrir mér grundvallaratriði í lýðræðissamfélagi“
Fréttir

„Sá rétt­ur að mót­mæla er fyr­ir mér grund­vall­ar­at­riði í lýð­ræð­is­sam­fé­lagi“

„Rétt­ur­inn til að mót­mæla er auð­vit­að var­inn bæði af lög­um úr stjórn­ar­skrá sem við eig­um í okk­ar sam­fé­lagi.“ Þetta sagði Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­sæt­is­ráð­herra um Face­book færslu Bjarna Benidikts­son­ar, ut­an­rík­is­ráð­herra, um mót­mæli palestínu­manna á Aust­ur­velli.
Bókasöfn: Margir sem koma daglega en taka aldrei út bækur
Vettvangur

Bóka­söfn: Marg­ir sem koma dag­lega en taka aldrei út bæk­ur

Á Borg­ar­bóka­safn­inu í Sól­heim­um kem­ur fólk á hverj­um degi sem tek­ur aldrei út bæk­ur. Þau sækja í kaffi, fé­lags­skap, and­rúms­loft­ið, blöð­in og bæk­urn­ar. Á Borg­ar­bóka­safn­inu í Úlfarsár­dal er amma með dótt­ur­son sinn sem er ekki enn kom­inn með pláss á leik­skóla og bóka­safnsvörð­ur sem finnst virð­ing vera mik­il­væg­ari en þögn á safn­inu.
Bíða fregna af andláti ástvina í tjaldi
Myndir

Bíða fregna af and­láti ást­vina í tjaldi

Palestínu­menn dvelja nú í tjöld­um and­spæn­is Al­þingi og hvetja stjórn­völd til að bregð­ast við kröf­um þeirra um land­vist og fjöl­skyldusam­ein­ingu. Blaða­mað­ur gisti með þeim fimmtándu nótt­ina þar, í and­rúms­lofti mett­uðu af hlýju og sorg, og heyrði sög­ur nokk­urra. Þeir sungu og syrgðu sam­an, eft­ir að hafa boð­ið upp á hæg­eld­að­an kjúk­ling með hrís­grjón­um og hnet­um – svo í tjald­ið dreif að fólk upp­runn­ið frá Palestínu og Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár