Kjartan Þorbjörnsson

ljósmyndari

„Við íslenskir nemendur neitum því að Ísland verði samsekt í þjóðarmorði“
Fréttir

„Við ís­lensk­ir nem­end­ur neit­um því að Ís­land verði sam­sekt í þjóð­armorði“

„Stjórn­völd eru ekki að gera neitt í þessu og þau eru þau einu sem geta gert eitt­hvað.“ Hóp­ur ís­lenskra nem­enda var sam­an kom­inn á Aust­ur­velli að mót­mæla upp úr klukk­an 11 í dag. Mót­mæl­in voru að mestu frið­sæl en lög­regl­an þurfti að hafa af­skipti af nokk­ur­um ung­menn­um sem tóku upp á því að kasta eggj­um í þing­hús­ið.
„Þessi áróður er alveg svakalegur og við erum að mótmæla honum“
FréttirÁrásir á Gaza

„Þessi áróð­ur er al­veg svaka­leg­ur og við er­um að mót­mæla hon­um“

Mót­mæl­end­ur söfn­uð­ust fyr­ir ut­an Al­þing­is­hús­ið í dag. Heim­ild­in náði tali af nokkr­um þeirra sem lýstu með­al ann­ars yf­ir óánægju sinni með að­gerð­ar­leysi rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Einn mót­mæl­and­inn berst fyr­ir vini sín­um sem senda á úr landi. Vin­ur­inn hef­ur misst eig­in­konu og fjög­ur börn á Gasa.
„Sá réttur að mótmæla er fyrir mér grundvallaratriði í lýðræðissamfélagi“
Fréttir

„Sá rétt­ur að mót­mæla er fyr­ir mér grund­vall­ar­at­riði í lýð­ræð­is­sam­fé­lagi“

„Rétt­ur­inn til að mót­mæla er auð­vit­að var­inn bæði af lög­um úr stjórn­ar­skrá sem við eig­um í okk­ar sam­fé­lagi.“ Þetta sagði Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­sæt­is­ráð­herra um Face­book færslu Bjarna Benidikts­son­ar, ut­an­rík­is­ráð­herra, um mót­mæli palestínu­manna á Aust­ur­velli.
Bókasöfn: Margir sem koma daglega en taka aldrei út bækur
Vettvangur

Bóka­söfn: Marg­ir sem koma dag­lega en taka aldrei út bæk­ur

Á Borg­ar­bóka­safn­inu í Sól­heim­um kem­ur fólk á hverj­um degi sem tek­ur aldrei út bæk­ur. Þau sækja í kaffi, fé­lags­skap, and­rúms­loft­ið, blöð­in og bæk­urn­ar. Á Borg­ar­bóka­safn­inu í Úlfarsár­dal er amma með dótt­ur­son sinn sem er ekki enn kom­inn með pláss á leik­skóla og bóka­safnsvörð­ur sem finnst virð­ing vera mik­il­væg­ari en þögn á safn­inu.
Bíða fregna af andláti ástvina í tjaldi
Myndir

Bíða fregna af and­láti ást­vina í tjaldi

Palestínu­menn dvelja nú í tjöld­um and­spæn­is Al­þingi og hvetja stjórn­völd til að bregð­ast við kröf­um þeirra um land­vist og fjöl­skyldusam­ein­ingu. Blaða­mað­ur gisti með þeim fimmtándu nótt­ina þar, í and­rúms­lofti mett­uðu af hlýju og sorg, og heyrði sög­ur nokk­urra. Þeir sungu og syrgðu sam­an, eft­ir að hafa boð­ið upp á hæg­eld­að­an kjúk­ling með hrís­grjón­um og hnet­um – svo í tjald­ið dreif að fólk upp­runn­ið frá Palestínu og Ís­landi.
Börn sem þurftu að yfirgefa heimili sín finna ró í Grafarvogi
Myndir

Börn sem þurftu að yf­ir­gefa heim­ili sín finna ró í Grafar­vogi

Á leik­skóla í Grafar­vogi koma grind­vísk börn og kenn­ar­ar þeirra sam­an nokkra daga í viku. Sum koma jafn­vel alla leið frá Akra­nesi til þess að hitta fé­laga sína. Það ger­ir ekki bara börn­un­um gott að hitt­ast, held­ur líka kenn­ur­un­um, sem þekkja sárs­auka hver ann­ars sem mynd­að­ist á svip­uð­um tíma og sprung­ur urðu til í grind­vískri jörðu í síð­asta mán­uði.
„Allt sem lifir er komið í skjól“
MyndirJarðhræringar við Grindavík

„Allt sem lif­ir er kom­ið í skjól“

Fjöl­skylda sem flúði Grinda­vík hefst nú við á ættaróðali við Sog­ið. Þau eru þar tíu sam­an, fjór­ir ætt­lið­ir en einnig hund­ar og hæn­ur. ,,Allt sem lif­ir er kom­ið í skjól,” seg­ir Ísak Þór Ragn­ars­son. Val­dís Ósk Sig­ríð­ar­dótt­ir, unn­usta hans, seg­ir mik­il­vægt að tek­ist hafi að bjarga mynda­al­búm­um og kassa sem í voru fæð­ing­ar­skýrsl­ur barn­anna og fyrstu föt­in þeirra og skór.

Mest lesið undanfarið ár