Kjartan Þorbjörnsson

ljósmyndari

Börn sem þurftu að yfirgefa heimili sín finna ró í Grafarvogi
Myndir

Börn sem þurftu að yf­ir­gefa heim­ili sín finna ró í Grafar­vogi

Á leik­skóla í Grafar­vogi koma grind­vísk börn og kenn­ar­ar þeirra sam­an nokkra daga í viku. Sum koma jafn­vel alla leið frá Akra­nesi til þess að hitta fé­laga sína. Það ger­ir ekki bara börn­un­um gott að hitt­ast, held­ur líka kenn­ur­un­um, sem þekkja sárs­auka hver ann­ars sem mynd­að­ist á svip­uð­um tíma og sprung­ur urðu til í grind­vískri jörðu í síð­asta mán­uði.
„Allt sem lifir er komið í skjól“
MyndirJarðhræringar við Grindavík

„Allt sem lif­ir er kom­ið í skjól“

Fjöl­skylda sem flúði Grinda­vík hefst nú við á ættaróðali við Sog­ið. Þau eru þar tíu sam­an, fjór­ir ætt­lið­ir en einnig hund­ar og hæn­ur. ,,Allt sem lif­ir er kom­ið í skjól,” seg­ir Ísak Þór Ragn­ars­son. Val­dís Ósk Sig­ríð­ar­dótt­ir, unn­usta hans, seg­ir mik­il­vægt að tek­ist hafi að bjarga mynda­al­búm­um og kassa sem í voru fæð­ing­ar­skýrsl­ur barn­anna og fyrstu föt­in þeirra og skór.
Pétur í Vísi: „Það er allt undir, heimilið þitt, æskuslóðir, fyrirtækið“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Pét­ur í Vísi: „Það er allt und­ir, heim­il­ið þitt, æsku­slóð­ir, fyr­ir­tæk­ið“

Pét­ur Páls­son, fram­kvæmda­stjóri Vís­is, stóð í ströngu við að tæma frysti­hús­ið í dag. Hann er í þeim spor­um að geta misst heim­il­ið og vinn­ustað­inn á svip­stundu, en seg­ir rekst­ur­inn smá­muni þeg­ar sam­fé­lag­ið er í hættu. „Það þarf ekk­ert að fara mörg­um orð­um um það hvernig bæj­ar­bú­um líð­ur.“
„Enginn sem ekki var þarna getur sett sig í þessi spor“
FréttirJarðhræringar við Grindavík

„Eng­inn sem ekki var þarna get­ur sett sig í þessi spor“

Íbú­ar Þor­kötlustaða­hverf­is föðm­uð­ust inni­lega þeg­ar þeir hitt­ust á safn­svæðnu við Fagra­dals­fjall, eft­ir að þeir fengu að fara heim til að sækja nauð­synj­ar. „Það eru auð­vit­að all­ir í sjokki,“ seg­ir Sól­veig Jóns­dótt­ir, einn íbú­anna. Með henni í bíl var eldri mað­ur sem leit­aði að kett­in­um sín­um án ár­ang­urs.
Kærustupar ætlaði að gista í Grindavík en lenti á grjóti og í rýmingu
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Kær­ustupar ætl­aði að gista í Grinda­vík en lenti á grjóti og í rým­ingu

„Þetta er reynsla sem breyt­ir líf­inu,“ seg­ir William Sk­ill­ing, í fjölda­hjálpa­stöð­inni í Kórn­um í Kópa­vogi, eft­ir við­burða­ríka Ís­lands­ferð sem fór af­vega á síð­ustu metr­un­um. Hann og kær­asta hans keyrðu á grjót, en fengu að­stoð ís­lenskr­ar fjöl­skyldu til að kom­ast á áfanga­stað: Gisti­heim­ili í Grinda­vík, sem var rýmt ör­skömmu síð­ar vegna eld­gosa­hættu.

Mest lesið undanfarið ár