Formaður bæjarráðs á Nesinu víkur sæti vegna sölu á elliheimili

Seltjarn­ar­nes­bær ætl­ar að selja hús sem er nýtt til að veita eldri borg­ur­um þjón­ustu. Sal­an á hús­inu er ekki óum­deild og tel­ur bæj­ar­full­trúi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar að rík­ið ætti að kaupa það í stað þess að selja það til einka­að­ila.

Formaður bæjarráðs á Nesinu víkur sæti vegna sölu á elliheimili
Víkur sæti vegna Stefnis Formaður bæjarráðs, Magnús Örn Guðmundsson, hefur vikið sæti hjá Seltjarnarnesbæ vegna sölu á húsi sem hýsir eldri borgara en þar er dagvistun og hjúkrarunheimili. Ástæðan er sú að Stefnir, þar sem hann vinnur, gæti tengst mögulegu kauptilboði, Mynd: Heimildin Tómas

Formaður bæjarráðs á Seltjarnarnesi, Magnús Örn Guðmundsson, vék sæti þegar ákveðið var á fundi að hefja söluferli á fasteign sem hýsir dagvistun bæjarins fyrir eldri borgara og hjúkrunarheimilið Seltjörn í lok síðasta mánaðar. Ástæðan er sú að hann er starfsmaður Stefnis, sjóðstýringarfyrirtækis Arion banka, sem er meðal hluthafa í fasteignafélögum sem skráð eru á markaði hér á landi. 

Magnús lagði fram sérstaka bókun um þetta á fundinum: „Vegna starfa minna hjá Stefni hf., sjóðstýringarfyrirtæki Arion banka, lýsi ég þegar mig vanhæfan til að fjalla um og ákvarða um sölu á fasteigninni Safnatröð 1, sem hýsir hjúkrunarheimilið Seltjörn. Ég gegni starfi forstöðumanns skráðra verðbréfa hjá Stefni en sjóðir í stýringu hjá félaginu gætu á hverjum tíma átt í þeim fjórum fasteignafélögum sem skráð eru á hlutabréfamarkaði. Þessi félög gætu verið meðal bjóðenda í fasteignina.“ Stefnir rekur sjóði sem fjárfesta í fasteignafélögum eins og Eik og Reitum. 

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • JA
    Jón Arnarson skrifaði
    Óvenjulegt hér á Fróni.
    Eru virkilega til heiðarlegir stjórnmálamenn?!?!?!
    Þú munt maður með meyrum, minn ágæti!?!?!
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Sveitastjórnarmál

Sveitarstjórnarmenn og hættan á hagsmunaárekstrum í íslensku laxeldi
Úttekt

Sveit­ar­stjórn­ar­menn og hætt­an á hags­muna­árekstr­um í ís­lensku lax­eldi

Fjög­ur dæmi eru um það að ís­lensk­ir sveit­ar­stjórn­ar­menn hafi ver­ið starf­andi hjá lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um á Vest­fjörð­um og Aust­ur­landi á sama tíma og þeir voru kjörn­ir full­trú­ar. Fjög­ur slík dæmi er hægt að finna frá síð­asta kjör­tíma­bili sveit­ar­stjórna en í dag er að­eins einn starfs­mað­ur lax­eld­is­fyr­ir­tæk­is starf­andi í sveit­ar­stjórn. Þetta fólk seg­ir að ekki sé rétt­læt­an­legt að skerða at­vinnu­mögu­leika fólks í litl­um bæj­um þar sem ekki sé mik­ið um fjöl­breytta at­vinnu.
Eyþór Arnalds í dulbúnu hverfisblaði Sjálfstæðismanna: „Ég myndi vilja snúa til baka og rýmka vegakerfið“
FréttirSveitastjórnarmál

Ey­þór Arn­alds í dul­búnu hverf­is­blaði Sjálf­stæð­is­manna: „Ég myndi vilja snúa til baka og rýmka vega­kerf­ið“

Odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks­ins vill „rýmka vega­kerf­ið“ á helstu um­ferð­ar­göt­um borg­ar­inn­ar og draga úr þétt­ingu byggð­ar, þvert á stefnu flokks­ins í ný­af­stöðn­um kosn­ing­um. Þetta kem­ur fram í nýju hverf­is­blaði sem er rit­stýrt af fé­lagi Sjálf­stæð­is­manna, en ekk­ert stend­ur um tengsl­in á vef­síðu þess.
Vaðlaheiðargöng gera 25 milljóna króna samning við fyrirtæki forseta bæjarstjórnar Akureyrar
FréttirSveitastjórnarmál

Vaðla­heið­ar­göng gera 25 millj­óna króna samn­ing við fyr­ir­tæki for­seta bæj­ar­stjórn­ar Ak­ur­eyr­ar

Tölvu­fyr­ir­tæki for­seta bæj­ar­stjórn­ar Ak­ur­eyr­ar, Matth­ías­ar Rögn­valds­son­ar, var val­ið til að vinna að greiðslu­lausn fyr­ir Vaðla­heið­ar­göng. Ak­ur­eyr­ar­bær er næst­stærsti hluhtafi fyr­ir­tæk­is­ins sem á göng­in. Matth­ías seg­ir að­komu sína og Ak­ur­eyr­ar­bæj­ar að samn­ingn­um ekki hafa ver­ið neina.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár