Sveitarstjórnarmenn og hættan á hagsmunaárekstrum í íslensku laxeldi
Fjögur dæmi eru um það að íslenskir sveitarstjórnarmenn hafi verið starfandi hjá laxeldisfyrirtækjum á Vestfjörðum og Austurlandi á sama tíma og þeir voru kjörnir fulltrúar. Fjögur slík dæmi er hægt að finna frá síðasta kjörtímabili sveitarstjórna en í dag er aðeins einn starfsmaður laxeldisfyrirtækis starfandi í sveitarstjórn. Þetta fólk segir að ekki sé réttlætanlegt að skerða atvinnumöguleika fólks í litlum bæjum þar sem ekki sé mikið um fjölbreytta atvinnu.
FréttirSveitastjórnarmál
Eyþór Arnalds í dulbúnu hverfisblaði Sjálfstæðismanna: „Ég myndi vilja snúa til baka og rýmka vegakerfið“
Oddviti Sjálfstæðisflokksins vill „rýmka vegakerfið“ á helstu umferðargötum borgarinnar og draga úr þéttingu byggðar, þvert á stefnu flokksins í nýafstöðnum kosningum. Þetta kemur fram í nýju hverfisblaði sem er ritstýrt af félagi Sjálfstæðismanna, en ekkert stendur um tengslin á vefsíðu þess.
ÚttektSveitastjórnarmál
Tugir milljóna í launagreiðslur vegna stjórnarsetu sveitarstjórnarmanna
Stjórnarmenn í stjórn Félagsbústaða fengu 900 þúsund krónur í afturvirka launahækkun. Borgar- og bæjarfulltrúar fá greiddar umtalsverðar upphæðir fyrir setu í stjórnum fyrirtækja, ofan á laun sín.
Fréttir
Myndavélaeftirlit lögreglu eykst víða um land
Stækkun miðlægs gagnagrunns Ríkislögreglustjóra hefur gert lögregluembættum kleift að setja upp fleiri eftirlitsmyndavélar. Eftirlit eykst í Kópavogi, Garðabæ, Vestmannaeyjum og er víða til skoðunar.
Fréttir
Sýslumaður skipaði nefnd um ótæka kæru: Sakaður um „ólögmæt afskipti“ af kosningum
Yfirkjörstjórn Reykjavíkur gagnrýnir meðferð sýslumanns á kærunni harðlega og telur að um sé að ræða óeðlilegt inngrip framkvæmdavalds í kosningar sveitarfélaga.
FréttirSveitastjórnarmál
Vaðlaheiðargöng gera 25 milljóna króna samning við fyrirtæki forseta bæjarstjórnar Akureyrar
Tölvufyrirtæki forseta bæjarstjórnar Akureyrar, Matthíasar Rögnvaldssonar, var valið til að vinna að greiðslulausn fyrir Vaðlaheiðargöng. Akureyrarbær er næststærsti hluhtafi fyrirtækisins sem á göngin. Matthías segir aðkomu sína og Akureyrarbæjar að samningnum ekki hafa verið neina.
FréttirSveitastjórnarmál
Sveitarfélagið Skagafjörður fjármagnar víkingasafn í 30 ár fyrir óþekkta fjárfesta
Opnað verður sýndarveruleikasafn með víkingaþema á Sauðárkróki. Fjárfestar munu eiga 90 prósent í því á móti 10 prósenta hlut sveitarfélagsins Skagafjarðar. Sveitarfélagið fjármagnar safnið hins vegar að stóru leyti, meðal annars með framkvæmdum við safnið, endurgjaldslausum afnotum af því og með því að greiða fyrir tvö stöðugildi starfsmanna.
ÚttektSveitastjórnarmál
Sveitarstjórnarmenn taka sér gríðarlega launahækkun
Á sama tíma og samkomulag hefur verið í gildi um takmörkun á launahækkunum almennings hafa sveitarstjórnarmenn fengið gríðarlegar launahækkanir, þrátt fyrir yfirlýsingar margra þeirra um að þeir tækju ekki sömu hækkanir og þingmenn fengu á kjördag. Laun bæjarfulltrúa í Kópavogi og á Akureyri hækkuðu til dæmis um rúmlega 80 prósent.
Fréttir
Oddviti sjálfstæðismanna segir kjósendur ekki vita hverjir eru í borgarstjórn
Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, telur kjósendur misskilja stöðuna. Þeir viti ekki hverjir séu í meirihluta í borgarstjórn. Könnun sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn nær ekki að auka fylgi sitt og meirihlutinn haldi velli.
Úttekt
Síðustu dagar Sigmundar
Forystumenn í Framsóknarflokknum reyna nú hvað þeir geta að gera Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni ljóst að hann eigi þann eina kost vænstan að stíga til hliðar sem formaður flokksins. Hann er sagður hafa gert afdrifarík mistök þegar hann talaði ítrekað niður loforð Sigurðar Inga Jóhannssonar forsætisráðherra um haustkosningar. Ekkert hefur heyrst frá formanninum síðan Lilja Alfreðsdóttir og Gunnar Bragi Sveinsson funduðu með honum á heimili Sigmundar.
Fréttir
Bóndinn sem varð forsætisráðherra
Sigurður Ingi Jóhannsson, nýr forsætisráðherra Íslands, er menntaður dýralæknir og hrossabóndi úr Hrunamannahreppi. Hann missti báða foreldra sína ungur að árum, þykir traustur samstarfsmaður og tryggur vinur vina sinna. Sigurður lætur verkin tala en hefur verið gagnrýndur fyrir að fara sínu fram í ýmsum málum.
FréttirSveitastjórnarmál
Óvissa ríkir um framtíð fjögurra tónlistarskóla
Í opnu bréfi til borgarstjórnar kemur fram að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hafi sagt á fundi að hann „tryði því ekki að Illugi Gunnarsson vildi að tónlistarskólarnir færu á hausinn á hans vakt“.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Eigin Konur#75
3
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
3
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
4
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
5
Viðtal
7
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
6
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
7
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
8
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
9
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
10
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.