Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Börnin gátu ekki lifað án þess að heyra raddir, finna blíðu

Fyr­ir tæpu ári bað Hrafn bróð­ir minn mig að hjálpa sér að finna dæmi úr mann­kyns­sög­unni um harð­neskju­leg­ar upp­eldisað­ferð­ir og -til­raun­ir sem gerð­ar hefðu ver­ið á börn­um. Hann hugð­ist nota efn­ið í sam­an­tekt sem hann var að vinna að um kald­rana­leg­ar vöggu­stof­ur hér á landi upp úr miðri síð­ustu öld. Þeirri sam­an­tekt lauk hann ekki þar sem hann þurfti brátt öðru að sinna en hér koma — að breyttu breyt­anda — elstu dæm­in sem ég hafði graf­ið upp. Ég birti þetta þannig séð til minn­ing­ar um hann bróð­ur minn.

Börnin gátu ekki lifað án þess að heyra raddir, finna blíðu
Vöggustofa Thorvaldsens-félagsins í Reykavík hefur sætt gagnrýni fyrir kaldranalegar og skaðlegar uppeldisaðferðir þar sem tilfinningalegum þörfum ungbarna hafi eki verið sinnt. Mynd: Bragi Guðmundsson

Þetta var um það bil 650 árum fyrir upphaf tímatals okkar. Enn voru 1.400 ár þangað til mannsrödd heyrðist í fyrsta sinn á Íslandi en suður í Egiftalandi talaði fólk út í eitt. Ég vænti þess að minnsta kosti. Píramídarnir miklu voru þegar orðnir 2.000 ára gamlir og upphaf sögunnar mistri hulið. Þó töldu Egiftar sig vita að engin þjóð væri eldri eða heldri en þeir sjálfir.

Hvaða tunga er elst?

Nema hvað spurnir bárust af því að norður í Anatólíu – þar sem nú heitir Tyrkland – þar væri mætt til leiks í veraldarsögunni fólk sem teldi sig enn eldri og merkari þjóð en Egifta.

Frygíumenn kallaði þetta fólk sig. Það var að líkindum komið frá Balkanskaga en átti rætur að rekja til hinna fyrstu indó-evrópsku flokka sem komu út úr Mið-Asíu … einhvern tíma.

Frygíumenn litu stórt á sig. Einn konunga þeirra var hinn voldugi Mídas sem var …

Kjósa
35
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár