Kjarnorkuvá og orkuskortur

Gaml­ar ógn­ir í nýrri mynd blasa við heims­byggð­inni. Vla­dimir Pútín hót­ar notk­un kjarn­orku­vopna og dreg­ur í land á víxl. Rík­in við Persa­flóa hjálp­uðu Rúss­um að fram­kalla orku­skort.

Kjarnorkuvá og orkuskortur
Pútín í Belarús Vladimir Pútín Rússlandsforseti heimsótti starfsbróður sinn, Alexander Lukasjenko, í Hvíta-Rússlandi, Belarús, í vikunni. Lögð var áhersla á að Hvíta-Rússland yrði ekki gleypt af Rússlandi. Mynd: AFP

Rússar segjast reiðubúnir að granda kjarnorkuvopnum óvina sinna í forvarnarskyni með loftárásum og að hættan á kjarnorkuátökum hafi aukist. Vladímír Pútín Rússlandsforseti þvertekur fyrir að þetta bendi til þess að hann sé genginn af göflunum. Á meðan er fjöldi kjarnorkuvera í Úkraínu í hættu vegna stríðsins og rafmagn af skornum skammti.

Allt frá upphafi innrásar Rússa í Úkraínu í febrúar hafa verið uppi áhyggjur af öryggi kjarnorkuvera þar í landi, sérstaklega Zaporizhzhia-verinu, sem var snemma hertekið af rússneskum sveitum. Alls eru fjögur kjarnorkuver í Úkraínu, sem innihalda fimmtán kjarnakljúfa. 

Úkraína miðstöð kjarnorkuiðnaðar

Á tímum Sovétríkjanna var stór hluti af kjarnorkuiðnaði þeirra í Úkraínu, meðal annars fjölmargar kjarnorkusprengjur og hið alræmda Chernobyl-kjarnorkuver sem var meðal annars notað til að framleiða plúton fyrir sprengjur. Þegar slitnaði upp úr ríkjasambandinu var samið um að Úkraínumenn skiluðu kjarnaoddunum til Rússa í skiptum fyrir föst landamæri á milli ríkjanna og samstarf á sviði kjarnorkumála. Rússneskir …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár