Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

Kjarnorkuvá og orkuskortur

Gaml­ar ógn­ir í nýrri mynd blasa við heims­byggð­inni. Vla­dimir Pútín hót­ar notk­un kjarn­orku­vopna og dreg­ur í land á víxl. Rík­in við Persa­flóa hjálp­uðu Rúss­um að fram­kalla orku­skort.

Kjarnorkuvá og orkuskortur
Pútín í Belarús Vladimir Pútín Rússlandsforseti heimsótti starfsbróður sinn, Alexander Lukasjenko, í Hvíta-Rússlandi, Belarús, í vikunni. Lögð var áhersla á að Hvíta-Rússland yrði ekki gleypt af Rússlandi. Mynd: AFP

Rússar segjast reiðubúnir að granda kjarnorkuvopnum óvina sinna í forvarnarskyni með loftárásum og að hættan á kjarnorkuátökum hafi aukist. Vladímír Pútín Rússlandsforseti þvertekur fyrir að þetta bendi til þess að hann sé genginn af göflunum. Á meðan er fjöldi kjarnorkuvera í Úkraínu í hættu vegna stríðsins og rafmagn af skornum skammti.

Allt frá upphafi innrásar Rússa í Úkraínu í febrúar hafa verið uppi áhyggjur af öryggi kjarnorkuvera þar í landi, sérstaklega Zaporizhzhia-verinu, sem var snemma hertekið af rússneskum sveitum. Alls eru fjögur kjarnorkuver í Úkraínu, sem innihalda fimmtán kjarnakljúfa. 

Úkraína miðstöð kjarnorkuiðnaðar

Á tímum Sovétríkjanna var stór hluti af kjarnorkuiðnaði þeirra í Úkraínu, meðal annars fjölmargar kjarnorkusprengjur og hið alræmda Chernobyl-kjarnorkuver sem var meðal annars notað til að framleiða plúton fyrir sprengjur. Þegar slitnaði upp úr ríkjasambandinu var samið um að Úkraínumenn skiluðu kjarnaoddunum til Rússa í skiptum fyrir föst landamæri á milli ríkjanna og samstarf á sviði kjarnorkumála. Rússneskir …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
6
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár