Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Rússar afhjúpa áform um að taka yfir stóran hluta Úkraínu og stefna á Moldóvu

Í fyrsta sinn hafa rúss­nesk yf­ir­völd gef­ið til kynna að til­gang­ur­inn með „sér­stakri hern­að­ar­að­gerð“ sé í reynd að yf­ir­taka suð­ur­hluta Úkraínu allt að þriðja rík­inu Moldóvu, þar sem rúss­nesku­mæl­andi að­skiln­að­ar­sinn­ar eru.

Rússar afhjúpa áform um að taka yfir stóran hluta Úkraínu og stefna á Moldóvu
Landvinningastríð Rússar fögnuðu því í dag að hafa náð yfirráðum yfir borginni Mariopol, sem er hluti af Donbass-héruðunum. Borgin hefur verið lögð í rúst og hafa verið birtar myndir af fjöldagröfum utan við borgina. Mynd: Mikhail Tereshchenko / Sputnik / AFP

„Yfirráð yfir Suður-Úkraínu er önnur leið til Transnistriu, þar sem einnig er verið að kúga rússneskumælandi íbúa,“ hefur rússneska Tass-fréttastofan eftir hershöfðingjanum Rustam Minnekayev í frétt í dag.

Rússar hafa frá upphafi innrásarinnar gefið til kynna að tilgangurinn sé að tryggja yfirráð rússneskumælandi aðskilnaðarsinna í austurhlutanum, í Donbass, en nú kemur í fyrsta sinn opinberlega fram að tilgangurinn sé að ná yfirráðum yfir Svartahafsströnd Úkraínu, allt frá Donbass, að Krímskaga og þaðan yfir til nágrannaríkisins Moldóvu, þar sem rússneskumælandi aðskilnaðarsinnar eru í baráttu við stjórnvöld í héraðinu Transnistriu.

„Þetta [yfirráð yfir Donbass] mun framkalla landbrú til Krímskaga, auk þess að hafa áhrif á mikilvæga aðstöðu Úkraínumanna, Svartahafshafnir, sem notaðar eru til að flytja landbúnaðar- og iðnvarning til annarra landa,“ sagði Minnekayev.

PútínHeimsótti geimferðamiðstöð fyrr í mánuðinum.
„Við virðumst vera í stríði við allan heiminn“

„Við virðumst vera í stríði við allan heiminn, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Guðjón Jensson skrifaði
    Skelfilegt er að þessi einræðisherra Putin hafi þrengt að mannréttindum og úthýst lýðræðinu. Hann er á sömu braut og Hitler og aðrir einræðisherrar sem stjórna landi með ógnarstjórn
    1
    • Bjorn Hilmarsson skrifaði
      Það virðist aldrei vera hægt að ræða um nokkurn skapaðan hlut án þess að nefna herra Hitler. Trump var Hitler, fólk sem mótmælir skyldubólusetningu í Kananda er Hitler, Pútin er Hitler þó hann sé gjörólíkur honum í útliti og fasi og skoðunum. Allt þetta tal um Hitler er bara til að gjaldfella þjóðarmorð á Gyðingum í WW2 og það sem gerðist þá. Ha, drap Hitler 6 milljónir gyðinga í gasklefum? Já, jæja, þá er Nonni eins og Hitler því honum þykja gúmíbangsar vondir.
      -1
  • Sigurður Haraldsson skrifaði
    Þriðj heimsstríðöldinn er bara að magnast og magnast með degi hverjum.
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
5
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár