Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Kristrún segir brýnt að upplýsa hverjir fengu að kaupa í Íslandsbanka

Kristrún Frosta­dótt­ir, þing­kona Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, spyr að því hvaða litlu að­il­ar það voru sem fengu að kaupa hluta­bréf í Ís­lands­banka í ný­af­stöðnu hluta­fjárút­boði bank­ans. Öf­ugt við út­boð­ið sem fór fram á bréf­um Ís­lands­banka síð­ast­lið­ið sum­ar, þar sem all­ir gátu keypt fyr­ir ákveðna upp­hæð, voru 430 fjár­fest­ar vald­ir til að taka þátt í þessu út­boði.

Kristrún segir brýnt að upplýsa hverjir fengu að kaupa í Íslandsbanka
Spyr spurninga um gagnsæi bankasölunnar Kristrún Frostadóttir, þingkona Samfylkingarinnar, spyr spurninga um gagnsæi sölu íslenska ríkisins á hlutabréfum í Íslandsbanka. Mynd: Heiða Helgadóttir

Kristrún Frostadóttir, þingkona Samfylkingarinnar, segir brýnt að upplýsa um það hverjir fengu að kaupa hlutabréf í Íslandsbanka í nýafstaðinni hlutabréfasölu íslenska ríkisins. Þetta segir Kristrún í aðsendri grein á Vísi í dag. 

Í liðinni viku seldi íslenska ríkið 22,5 prósenta hlut í Íslandsbanka með afslætti á tæpa 53 milljarða króna. 430 fjárfestar tóku þátt í hlutabréfakaupunum. Einungis örfá nöfn þessara aðila liggja fyrir, aðallega á stærri aðilum eins og lífeyrissjóðum eins og LSR og mjög fjársterkum aðilum, meðal annars útgerðarmanninum Jakobi Valgeiri Flosasyni í Bolungarvík. 

Þeir sem fengu að taka þátt í útboðinu nú eru aðilar sem skilgreindir eru sem „hæfir fjárfestar, eins og segir í gögnum fjármálaráðuneytisins um söluna á bréfunum. Afslátturinn nam rúmum 2 milljörðum króna miðað við gengi bréfa í bankanum þegar viðskiptin fóru fram. Þessi afsláttur var veittur þrátt fyrir talsverða umframeftirspurn á bréfum í bankanum. 

Íslenska ríkið heldur eftir rúmlega 42 prósenta hlut …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jóhannes Ragnarsson skrifaði
    Það fellur ekki langt frá holræsinu krataeðli fremur en venjulega. Nei, hún var ekki á móti því, Kvikubankaprinsessan, að selja eign almennings í Íslandsbanka, hún hefði bara viljað sjá þetta blygunarlausa rán fara fram örlítið öðruvísi. Þetta er sama óheiðarlega viðhorfið og var allsráðandi hjá Samfylkingingunni þegar fyrra bankaránið sem endaði með Hruninu góða var framkvæmt.
    0
  • Lárus Andri Jónsson skrifaði
    Kristrún er stjórnmálamaður sem mun ná langt,verst að hún er í rôngum flokki
    0
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Hæfir fjárfestar ? Eða gjafagerningur ? Útboð eða sýndar útboð ? Það má gefa spillingu mörg nöfn en þegar kerfið hefur völdum aðilum sérkjör þjóðarhag til tjóns þá er það einfaldlega eitt orð sem við á og það er orðið spilling
    5
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Salan á Íslandsbanka

Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bráðafjölskylda á vaktinni
5
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár