Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

„Hafið okkur í hjörtum ykkar“

Andrej Kúr­kov einn þekkt­asti rit­höf­und­ur Úkraínu bið­ur Ís­lend­inga að fylgj­ast vel með frétt­um af inn­rás Rússa í land­ið og af­leið­ing­um henn­ar og hafa íbúa Úkraínu í hjört­um sín­um. Kúr­kov flúði síð­ustu helgi frá Kænu­garði og er nú í fel­um á ótil­greind­um stað í vest­ur­hluta lands­ins. Hann hyggst ekki flýja land.

Segir ferðalagið frá Kænugarði hafa verið skelfilegt „Orrustuþotur flugu yfir bílana og við sáum mörg umferðarslys á leiðinni,“ segir Andrej Kúrkov um það sem blasti við á flótta frá Kænugarði. Hann og fjölskylda hans eru komin í skjól í vesturhluta Úkraínu. Myndina tók Kúrkov þegar þau voru föst í bílalestinni sem hann telur að hafi talið tugþúsundir bíla.

„Þær eru líklega biksvartar, blaðsíðurnar sem nú er verið að skrifa í sögubók Rússlands. Innrásin í Úkraínu mun verða Rússlandi til ævarandi skammar,“ segir Andrej Kúrkov rithöfundur í samtali við Stundina þar sem hann er staddur í vesturhluta Úkraínu en hann og eiginkona hans flúðu frá Kænugarði ásamt vinkonu sinni og syni hennar um síðastliðna helgi.

Kúrkov segir Rússa ekki eiga sér neinar málsbætur og því muni skömmin vegna árása síðustu daga ávallt fylgja þjóðinni. „Ekkert getur breytt því úr því sem komið er,“ segir Kúrkov sem er  einn þekktasti rithöfundur Úkraínu. Hann er einnig vel þekktur í Rússlandi og víðar um heim, en skáldsögur hans hafa verið þýddar yfir á 37 tungumál og komið út í 65 löndum. Hann kom til að mynda á Bókmenntahátíð í Reykjavík árið 2005.  

Pútin nýlega farið að tala eins og Stalín  

Kúrkov skrifar á rússnesku, en hann er fæddur í St. Pétursborg árið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Úkraínustríðið

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár