Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Félag Róberts Wessman í Svíþjóð fjármagnaði 1.380 milljóna greiðsluna til Matthíasar Johannessen

Sænskt fé­lag í eigu Ró­berts Wessman í gegn­um sjóð á Jers­ey greiddi rúm­lega 1.380 millj­ón­ir króna til ís­lensks fé­lags sem svo greiddi pen­ing­ana til fyrr­ver­andi við­skipta­fé­laga hans. Upp­lýs­inga­full­trúi fjár­fest­ing­ar­fé­lags Ró­berts Wessman seg­ir að um lán hafi ver­ið að ræða.

Félag Róberts Wessman í Svíþjóð fjármagnaði 1.380 milljóna greiðsluna til Matthíasar Johannessen
Fjármagnað frá Svíþjóð Greiðsla Róberts Wessman til Matthíasar H. Johannesen árið 2018 var fjármögnuð frá sænsku félagi. Uppruni greiðslunnar átti að fara leynt árið 2018. Mynd: Stundin / Samsett

Félag Róberts Wessman í Svíþjóð, Aztiq Partners AB, fjármagnaði rúmlega 1.380 milljóna króna peningagreiðslu til fyrrverandi viðskiptafélaga hans og samstarfsmanns, Matthíasar H. Johannessen, í lok mars árið 2018. Greiðslan var innt af hendi eftir að Matthías hafði haft betur í dómsmáli gegn Róberti og tveimur viðskiptafélögum hans, meðal annars Árna Harðarsyni. Þetta herma heimildir Stundarinnar. 

Stundin fjallaði um félagið Aztiq Partners í gær og sagði þá meðal annars frá því að félagið hefði greitt 11,3 milljarða króna í arð til hluthafa félagsins. Þetta sama sænska félag millifærði þessa upphæð til íslenska eignarhaldsfélagsins Aztiq Pharma Partners ehf.  og greiddi það Matthíasi H. Johannessen umrædda upphæð í mars 2018.

„Þeir greiddu þetta bara svona mánuði eftir dóminn. Þeir auðvitað urðu að greiða þetta“

Um greiðsluna sagði Matthías við Stundina árið 2018: „Þeir greiddu þetta bara svona mánuði eftir dóminn. Þeir auðvitað urðu að greiða þetta.“ 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár