Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Flóttafólk verr sett með vernd í Grikklandi

Guðríð­ur Lára Þrast­ar­dótt­ir, lög­fræð­ing­ur hjá Rauða kross­in­um, seg­ir að Út­lend­inga­stofn­un eigi að hætta brott­flutn­ingi hæl­is­leit­enda til Grikk­lands. Ís­land standi sig nokk­uð vel í mála­flokkn­um, en evr­ópska kerf­ið sé „handónýtt“. Rauði kross­inn hvet­ur fólk til að ger­ast Leið­sögu­vin­ir ný­kom­inna hæl­is­leit­enda.

Flóttafólk verr sett með vernd í Grikklandi
Guðríður Lára Þrastardóttir Lögfræðingur hjá Rauða krossinum segir að hluti verkefna Útlendingastofnunar ætti betur heima hjá sveitarfélögunum þar sem hann snúi að félagsþjónustu. Mynd: Heida Helgadottir

Á undanförnum árum hafa ítrekað komið upp umdeild mál þar sem Útlendingastofnun hefur hafnað fólki sem sækir um að fá hér alþjóðlega vernd. Þær ástæður sem stofnunin hefur gefið hafa oft þótt hunsa fyrirliggjandi reglugerðir og framkvæmdir brottvísana harkalegar og ómannúðlegar.

Guðríður Lára Þrastardóttir er lögfræðingur og talsmaður umsækjenda um alþjóðlega vernd hjá Rauða krossinum. Hefur hún á undanförnum árum starfað sem teymisstjóri lögfræðinga Rauða krossins sem sér um Dyflinnar- og verndarmál. 

Í þeim tilvikum þegar umsóknir einstaklinga frá ríkjum á borð við Afganistan, Palestínu og Sýrland hljóta hér efnislega meðferð eru þær nær undantekningarlaust samþykktar og fær fólk frá þessum ríkjum í kjölfarið dvalarleyfi og kennitölu.

Hafi fólk frá þessum sömu ríkjum hins vegar áður sótt um, hlotið eða verið synjað um alþjóðlega vernd í öðrum Evrópuríkjum er því hins vegar oftast nær synjað og það sent aftur til annars Evrópuríkis, jafnvel þótt þar bíði þeirra ömurlegar aðstæður eða …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár