Einn af þeim fimmtán sem brottvísað var til Grikklands í síðustu viku var Nour Ahmad, afganskur strákur sem kom hingað fylgdarlaus í lok árs 2021, þá sautján ára og því barn í skilningi laga. Hann er nú í Aþenu, óttasleginn, hjálparvana og heimilislaus og segist þrá að koma aftur til Íslands og ganga í skóla „eins og íslensk börn“.
Fréttir
Birgir Þórarinsson segir ekkert að því að senda fólk til baka til Grikklands
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins sem heimsótti tvennar flóttamannabúðir í Grikklandi í haust segir aðstæður þar ágætlega mannsæmandi. Rauði krossinn, auk fjölda annarra, er á öðru máli.
ViðtalFlóttamenn
„Ég er ekki hrædd lengur“
Sara Mardini og systir hennar björguðu lífi 18 manns þegar þær stukku út í Miðjarðarhafið og drógu bát fullan af hælisleitendum í þrjá og hálfan tíma að landi. Sara flúði átök í heimalandi sínu, Sýrlandi, en á núna yfir höfði sér 25 ára fangelsi verði hún sakfelld af grískum dómstól fyrir þátttöku sína í hjálparstarfi á sama svæði og hún sjálf lenti í sjávarháska.
ViðtalHús & Hillbilly
Flögrar á milli Reykjavíkur og Aþenu
Rakel McMahon rannsakar tilfinninguna um öfugugga í almenningsrýmum ásamt Evu Ísleifs.
Viðtal
Flóttafólk verr sett með vernd í Grikklandi
Guðríður Lára Þrastardóttir, lögfræðingur hjá Rauða krossinum, segir að Útlendingastofnun eigi að hætta brottflutningi hælisleitenda til Grikklands. Ísland standi sig nokkuð vel í málaflokknum, en evrópska kerfið sé „handónýtt“. Rauði krossinn hvetur fólk til að gerast Leiðsöguvinir nýkominna hælisleitenda.
Rannsókn
Grískur maður „númer tvö“ hjá íslenskum nýnasistum
Maður með tengsl við gríska nýnasista segist hafa ýtt undir stofnun Norðurvígis í samvinnu við nýnasista á Norðurlöndum. Málið varpar ljósi á hvernig íslenskir nýnasistar hafa fengið erlendan stuðning til að skipuleggja sig hérlendis.
Viðtal
Sagan af húsinu í Aþenu sem listamenn lífguðu við
Sögufrægt hús í Exarchia-hverfinu í Aþenu hafði verið autt og yfirgefið í meira en fimm ár þegar fjórir alþjóðlegir listamenn tóku sig til og gerðu það upp. A-Dash hópurinn hefur hýst á þriðja tug listamanna og haldið fjölda sýninga síðan þá. Jón Bjarki Magnússon ræddi við þær Zoe Hatziyannaki og Evu ísleifsdóttur um verkefnið sem mun senn ljúka í núverandi mynd. (Ljósmynd: Angelous Giotopoulos)
Viðtal
Sögð njóta sömu réttinda og grískir ríkisborgarar í Grikklandi
Tvær fjölskyldur frá Írak, með þrjár ungar stúlkur á sínu framfæri, voru ekki metnar í nægilega viðkvæmri stöðu til að þeim yrði veitt alþjóðleg vernd á Íslandi. Senda á fjölskyldurnar aftur til Grikklands, þar sem þær bjuggu áður í tjaldi í á þriðja ár, við afar slæman aðbúnað. Í fjölskyldunni eru einstaklingar sem eiga við alvarleg andleg og líkamleg veikindi að stríða, auk þess sem ein stúlkan, Fatima, glímir við fötlun eftir að hafa orðið fyrir sprengjuárás í æsku.
Fréttir
Óvissa, óöryggi og hryllingur á götum Aþenu
Adel Davoudi sótti um hæli á Íslandi árið 2018 en var vísað aftur til Grikklands þar sem hann bjó um tíma á götunni. Saleh, Malilheh og tvíburasysturnar Setayesh og Parastesh búa við algjöra óvissu, hafa hvorki aðgang að heilbrigðisþjónustu né skólakerfi. Saga þeirra er veruleiki þúsunda annarra flóttamanna í Grikklandi. Jón Bjarki Magnússon hitti þau í Aþenu.
Fréttir
23 sendir aftur til Grikklands í fyrra
Árið 2019 synjaði Útlendingastofnun 105 manns um alþjóðlega vernd á Íslandi á þeim grundvelli að þeir hefðu þegar alþjóðlega vernd í Grikklandi.
Úttekt
Sárþjáð samfélag sem heimsbyggðin hefur brugðist
Samfélagið á eynni Lesbos er undirlagt sorg, ótta og eymd. Það sem mætir flóttafólki sem taldi sig vera að komast í skjól frá stríði er annar vígvöllur. Umheimurinn hefur brugðist fólki sem flýr stríð og það er geðþóttaákvörðun að hundsa hjálparkall fólks í neyð. Þau ríki sem senda fólk aftur til Grikklands eru ábyrg fyrir því þegar slæmt ástand verður enn verra. Þetta er meðal þess sem viðmælendur Stundarinnar sem starfa fyrir hjálpar- og mannúðarsamtök segja um ástandið í Grikklandi þessa dagana.
Fréttir
Fyrstu börnin send til Grikklands: „Ákaflega ómannúðleg aðgerð“
Sex manna fjölskylda frá Írak bíður þess að verða fyrsta barnafjölskyldan sem vísað er úr landi til Grikklands, þar sem aðstæður flóttafólks fara versnandi dag frá degi. Lögfræðingur hjá Rauða krossinum segir að þessi ákvörðun marki tímamót í meðferð útlendingamála hér á landi.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.