Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 2 árum.

„Ég er ekki hrædd lengur“

Sara Mar­dini og syst­ir henn­ar björg­uðu lífi 18 manns þeg­ar þær stukku út í Mið­jarð­ar­haf­ið og drógu bát full­an af hæl­is­leit­end­um í þrjá og hálf­an tíma að landi. Sara flúði átök í heimalandi sínu, Sýr­landi, en á núna yf­ir höfði sér 25 ára fang­elsi verði hún sak­felld af grísk­um dóm­stól fyr­ir þátt­töku sína í hjálp­ar­starfi á sama svæði og hún sjálf lenti í sjáv­ar­háska.

Aðeins 27 ára gömul hefur Sara Mardini upplifað meira en flest fólk gerir á heilli mannsævi. Hún og yngri systir hennar, Yusra, voru hylltar sem hetjur á alþjóðavettvangi fyrir björgunarafrek þeirra árið 2015 þegar þær flúðu á gúmmíbát yfir Miðjarðarhafið frá heimalandi sínu, Sýrlandi. Þá voru þær aðeins 20 og 17 ára. Yusra keppti í kjölfarið á Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016 fyrir hönd nýskipaðs ólympíuliðs flóttamanna.

„Ég fór með til Ríó til að styðja hana,“ segir Sara í samtali við Stundina um viðburðaríka æsku þeirra systra. „Það var svo fallegt að sjá hana keppa og það veitti mér mikinn innblástur.“

En skömmu síðar þurfti Sara að dúsa í grísku fangelsi fyrir að reyna að hjálpa öðrum sem voru í sömu stöðu og hún hafði verið. Fjögur ár eru nú liðin frá því að hún var handtekin og ákærð fyrir þátttöku sína í hjálparstarfi á eyjunni Lesbos í Grikklandi og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Flóttamenn

Í hjólastól á Lækjartorgi: „Það kemur ekki til greina að halda kjafti“
FréttirFlóttamenn

Í hjóla­stól á Lækj­ar­torgi: „Það kem­ur ekki til greina að halda kjafti“

Þrátt fyr­ir há­vær mót­mæli Ís­lend­inga, inn­flytj­enda og fjöl­margra rétt­inda­sam­taka er enn á dag­skrá að vísa 11 ára göml­um palestínsk­um dreng með hrörn­un­ar­sjúk­dóm úr landi. Nú reyn­ir stuðn­ings­fólk hans nýja að­ferð til þess að ná eyr­um stjórn­valda, að setj­ast nið­ur fyr­ir dreng­inn í stað þess að standa upp fyr­ir hon­um.
„Má hann ekki njóta þess sem hann á eftir hamingjusamur hér?“
FréttirFlóttamenn

„Má hann ekki njóta þess sem hann á eft­ir ham­ingju­sam­ur hér?“

Mót­mæli gegn brott­vís­un hins ell­efu ára gamla Yaz­ans Tamim­is á Aust­ur­velli eru síð­asta von hans og for­eldra hans, seg­ir vin­kona fjöl­skyld­unn­ar. Hún seg­ir mót­mæl­in tæki­færi til þess að sýna Yaz­an „að það er fólk sem vill hafa hann hérna, hann er ekki einn.“ Þing­mað­ur spyr hvort ís­lensk stjórn­völd vilji raun­veru­lega vera ábyrg fyr­ir því að stytta líf drengs­ins.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár