Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Forsætisráðherra sammála utanríkisráðherra Noregs: „Orðspor Samherja er laskað“

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra seg­ir að það sé sann­ar­lega rétt að orð­spor Sam­herja sé lask­að út af Namib­íu­mál­inu. Hún seg­ir að rann­sókn máls­ins sé í form­leg­um far­vegi og að bíða þurfi nið­ur­stöðu.

Forsætisráðherra sammála utanríkisráðherra Noregs: „Orðspor  Samherja er laskað“
Tekur undir að orðspor Samherja sé laskað Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tekur undir þau orð sjávarútvegsráðherra Noreg að orðspor Samherja sé laskað. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Orðspor Samherja er laskað og það er vegna framgöngu fyrirtækisins. Auðvitað hefur það  áhrif á traust til þess,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í svari sínu til Stundarinnar aðspurð um orð sjávarútvegsráðherra Noregs, Odd Emil Ingebrigtsen, að Samherji væri með „lélegt“ eða „laskað orðspor“ vegna Namibíumálsins.  Noregur ákvað að herða reglur um eftirlit með erlendu eignarhald í norskum sjávarúvegi vegna Samherja samkvæmt fréttum í norska blaðinu Dagens Næringsliv.  

Orðrétt sagði ráðherann norski um Samherja: „Þetta er fyrirtæki sem er með orðspor sem hefur beðið skaða. Norska landhelgisgæslan hefur oft þurft að hafa afskipti af skipum sem þeir eiga, en þetta er auðvitað ekki heppilegt. Horfa þarf betur á slík mál þegar staðfestingar á eigendabreytingum í sjávarútvegi eru teknar fyrir í framtíðinni.“

Samherji svaraði orðum ráðherrans norska í sömu grein og sagðist blaðið vera ósátt og undrandi á orðum hans. „Okkar mat er alls ekki að orðspor okkar sé laskað hjá …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Samherjaskjölin

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
„Samherji gegndi lykilhlutverki í þessu hneyksli“ - Opið bréf til forsætisráðherra frá Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

„Sam­herji gegndi lyk­il­hlut­verki í þessu hneyksli“ - Op­ið bréf til for­sæt­is­ráð­herra frá Namib­íu

Slétt­um fjór­um ár­um eft­ir að ljóstr­að var upp um fram­ferði Sam­herja í Namib­íu kall­ar leið­togi namib­ísku stjórn­ar­and­stöð­unn­ar eft­ir því að ís­lensk stjórn­völd taki ábyrgð, í opnu bréfi til for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands. Hundrað millj­óna rík­is­styrk­ur til Sam­herja vek­ur reiði í Namib­íu.
Lögmaður namibískra sjómanna við Samherja: „Borgið það sem þið skuldið þeim“
RannsóknirSamherjaskjölin

Lög­mað­ur namib­ískra sjó­manna við Sam­herja: „Borg­ið það sem þið skuld­ið þeim“

Lög­mað­ur skip­verj­anna tutt­ugu og þriggja sem dæmd­ar voru bæt­ur vegna ólög­legr­ar upp­sagn­ar Sam­herja­fé­lags í Namib­íu, kall­ar eft­ir því að Ís­lend­ing­ar axli ábyrgð á fram­komu sinni í Namib­íu. Það stand­ist enga skoð­un að Sam­herji hafi ekki vit­að af mál­inu. For­stjóri Sam­herja lof­aði því að fyr­ir­tæk­ið myndi sjá til þess að stað­ið yrði við all­ar skuld­bind­ing­ar og sér­stak­lega hug­að að sjó­mönn­um sem starf­að hefðu fyr­ir fé­lag­ið.
Namibískir sjómenn stefna Samherjamanni eftir tveggja ára bið eftir bótum
FréttirSamherjaskjölin

Namib­ísk­ir sjó­menn stefna Sam­herja­manni eft­ir tveggja ára bið eft­ir bót­um

Á þriðja tug namib­ískra sjó­manna sem voru dæmd­ar bæt­ur vegna ólög­mætr­ar upp­sagn­ar Sam­herja­fé­lags í Namib­íu, hafa enn ekki feng­ið þær greidd­ar. Lög­mað­ur þeirra gagn­rýn­ir for­svars­menn Sam­herja fyr­ir að gang­ast ekki við ábyrgð sinni og hef­ur nú stefnt ein­um stjórn­anda Sam­herja og dótt­ur­fé­lagi þess, fyr­ir dóm í Namib­íu.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár