Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Tveir starfsmenn laxeldisfyrirtækisins Arctic Fish eru formenn bæjarráða á Vestfjörðum

For­menn bæj­ar­ráða Ísa­fjarð­ar og Bol­ung­ar­vík­ur eru nú báð­ir orðn­ir starfs­menn lax­eld­is­fyr­ir­tæk­is­ins Arctic Fish sem ætl­ar að fram­leiða 25 þús­und tonn fyr­ir 2025. Þeir Bald­ur Smári Ei­ríks­son og Daní­el Jak­obs­son hafa báð­ir vik­ið af fund­um vegna þess­ara tengsla.

Tveir starfsmenn laxeldisfyrirtækisins Arctic Fish eru formenn bæjarráða á Vestfjörðum
Eitt stærsta hagsmunamál bæjanna Laxeldi í sjókvíum er eitt stærsta hagsmunamál komandi ára á Ísafirði og Bolungarvík. Formenn bæjarráða beggja bæjanna, Daníel Jakobsson og Baldur Smári Eiríksson, eru starfsmenn stærsta laxeldisfyrirtækisins þar.

Tveir starfsmenn laxeldisfyrirtækisins Arctic Fish á Ísafirði eru kjörnir fulltrúar í bæjarstjórnum og formenn bæjarráða í Bolungarvík og Ísafirði. Þetta eru þeir Daníel Jakobsson á Ísafirði og Baldur Smári Einarsson í Bolungarvík. Þeir eru sömuleiðis efstu menn á lista Sjálfstæðisflokksins í bæjarfélögunum. 

Laxeldisfyrirtækin Arctic Fish og Arnarlax, sem er með höfuðstöðvar sínar á Bíldudal á suðvestanverðum Vestfjörðum, hyggja nú á stóraukið laxeldi í Ísafjarðardjúpi og eiga í samskiptum við kjörna fulltrúa á Ísafirði vegna þessa. Bæði Daníel Jakobsson og Baldur Smári Eiríksson hafa vikið sæti á fundum þegar málefni laxeldisfyrirtækjanna hafa komið til umræðu á fundum í bæjarstjórnarpólitíkinni. 

Stefna á 25 þúsund tonna framleiðslu

Arctic Fish hefur sótt um leyfi fyrir 8.000 tonna laxeldi í Ísafjarðardjúpi og mun þurfa að gera starfsemina út einhvers staðar frá á Vesfjörðum. Ætla má að bæði Ísafjörður og Bolungarvík, sem eru sjálfstæð sveitarfélög með eigin stjórnsýslu, muni hafa hug á því að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Laxeldi

Umdeilt frumvarp matvælaráðherra um lagareldi bíður líklega næsta þings
FréttirLaxeldi

Um­deilt frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi bíð­ur lík­lega næsta þings

Gísli Rafn Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata og vara­formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, seg­ir að enn sé ver­ið að ræða við hags­mun­að­ila út af lagar­eld­is­frum­varp­inu. Hann seg­ir lík­legra en ekki að frum­varp­ið bíði næsta þings. Frum­varp­ið er um­deilt og hafa mat­væla­ráð­herr­ar Vinstri grænna ver­ið gagn­rýnd­ir fyr­ir það.
Búið að ráða nýjan mann í starfið hjá MAST eftir innanhúsátök
FréttirLaxeldi

Bú­ið að ráða nýj­an mann í starf­ið hjá MAST eft­ir inn­an­húsátök

Mat­væla­stofn­un hef­ur ákveð­ið að Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir verði nýr sviðs­stjóri yf­ir með­al ann­ars lax­eldi hjá stofn­un­inni. Átök urðu inn­an­húss hjá stofn­un­inni eft­ir að Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn í starf­ið en hann hafði með­al ann­ars skrif­að grein­ar þar sem hann lýsti yf­ir stuðn­ingi við sjókvía­eldi sem at­vinnu­grein.
SFS gagnrýnir breytingu á gjafakvóta í laxeldi og talar um hann eins og eign
FréttirLaxeldi

SFS gagn­rýn­ir breyt­ingu á gjafa­kvóta í lax­eldi og tal­ar um hann eins og eign

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa skil­að gagn­rýnni um­sögn um laga­frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi. Einn af rauðu þráð­un­um hjá SFS er að rekstr­ar­leyf­in í grein­inni séu eign lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna og að ef breyta eigi hug­mynd­inni um ótíma­bund­in leyfi í frum­varp­inu þurfi að draga úr og milda margt ann­að í því.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár