Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Eiginkona Kristjáns Þórs Júlíussonar hannaði lógó Samherja

Guð­björg Ringsted, eig­in­kona Kristjáns Þórs Júlí­us­son­ar, hann­aði lógó­ið sem út­gerð­in Sam­herji not­ar. Hún seg­ir að hún hafi hann­að merk­ið þeg­ar hún bjó á Dal­vík. Þá þeg­ar var Kristján Þór vænd­ur um að ganga er­inda Sam­herja í störf­um sín­um. Síð­an eru lið­in 30 ár.

Eiginkona Kristjáns Þórs Júlíussonar hannaði lógó Samherja
Lógó Samherja Lógó Samherja sést hér á milli helstu stjórnenda Samherja, Kristjáns Vilhelmssonar og Þorsteins Más Baldvinssonar, á plakati þar sem stendur að útgerðin hafi ekkert að fela. Nafn bókar Helga Seljan, Aðalsteins Kjartans og Stefáns Drengssonar um Namíbumálið er sótt í þessa mynd.

Guðbjörg Ringsted myndlistarmaður, sem er eiginkona Kristjáns Þórs Júlíussonar þingmanns, hannaði lógó, eða merki, Samherja. Merkið er notað utan á höfuðstöðvum Samherja á Akureyri meðal annars og í markaðssetningu félagsins erlendis undir heiti sölufyrirtækis Samherja, Ice Fresh Seafood. Kristján Þór hefur verið sjávarútvegsráðherra frá árinu 2017 og hefur verið gagnrýndur um árabil vegna tengsla við Samherja. 

Guðbjörg segir meðal annars frá þessu á heimasíðu sinni þar sem tilgreint er hvaða merki hún hefur hannað í gegnum árin: „Hönnun merkja (logo) fyrirtækja t.d: Samherji Akureyri...“

Tekið skal fram að Guðbjörg hefur hannað fjöldann allan af merkjum og lógóum í gegnum árin. Meðal annars fyrir Garðyrkjufélag Akureyrar, Golfklúbbinn Hamar Dalvík og Héraðsskjalasafn Svarfdæla. 

„Þetta var þegar ég bjó á Dalvík“

Guðbjörg vill ekki ræða um hönnun merkisins

Guðbjörg segir í samtali við Stundina að hún hafi hannað merkið á sínum tíma þegar hún bjó á Dalvík. „Þetta var þegar ég bjó …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Sjá meira

Þrjátíu ára stuðningur Kristjáns Þórs við hagsmuni Samherja
Nærmynd

Þrjá­tíu ára stuðn­ing­ur Kristjáns Þórs við hags­muni Sam­herja

Kristján Þór Júlí­us­son, nú­ver­andi sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra og fyrr­ver­andi bæj­ar­stjóri á Dal­vík, Ísa­firði og Ak­ur­eyri, hef­ur í 30 ár ver­ið sagð­ur hygla út­gerð­ar­fé­lag­inu Sam­herja. Á síð­ast­liðn­um ára­tug­um hef­ur Kristján Þór ver­ið stjórn­ar­formað­ur Sam­herja, unn­ið fyr­ir út­gerð­ina sem sjómað­ur, um­geng­ist Þor­stein Má Bald­vins­son við mý­mörg til­felli, ver­ið við­stadd­ur sam­kom­ur hjá út­gerð­inni, auk þess sem eig­in­kona hans hann­aði merki fyr­ir­tæk­is­ins.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sjálfsvígi fylgir eitruð sorg
4
Viðtal

Sjálfs­vígi fylg­ir eitr­uð sorg

Eg­ill Heið­ar Ant­on Páls­son á ræt­ur að rekja til Spán­ar, þar sem móð­ir hans fædd­ist inn í miðja borg­ara­styrj­öld. Tólf ára gam­all kynnt­ist hann sorg­inni þeg­ar bróð­ir hans svipti sig lífi. Áð­ur en ein­hver gat sagt hon­um það vissi Eg­ill hvað hefði gerst og hvernig. Fyr­ir vik­ið glímdi hann við sjálfs­ásak­an­ir og sekt­ar­kennd. Eg­ill hef­ur dökkt yf­ir­bragð móð­ur sinn­ar og lengi var dökkt yf­ir, en hon­um tókst að rata rétta leið og á að baki far­sæl­an fer­il sem leik­stjóri. Nú stýr­ir hann Borg­ar­leik­hús­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Heimaskólinn ákveðin forréttindi
4
Viðtal

Heima­skól­inn ákveð­in for­rétt­indi

Systkini í Mos­fells­bæ fóru í hefð­bund­inn grunn­skóla í haust eft­ir að hafa ver­ið í heima­skóla síð­ustu ár. Sól­veig Svavars­dótt­ir, móð­ir þeirra, sem sinnti heima­kennsl­unni, seg­ir þetta hafa ver­ið dýr­mæta reynslu fyr­ir alla fjöl­skyld­una. Ekk­ert sveit­ar­fé­lag hef­ur veitt heim­ild til heima­kennslu á yf­ir­stand­andi skóla­ári, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá mennta- og barna­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár