Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Eiginkona Kristjáns Þórs Júlíussonar hannaði lógó Samherja

Guð­björg Ringsted, eig­in­kona Kristjáns Þórs Júlí­us­son­ar, hann­aði lógó­ið sem út­gerð­in Sam­herji not­ar. Hún seg­ir að hún hafi hann­að merk­ið þeg­ar hún bjó á Dal­vík. Þá þeg­ar var Kristján Þór vænd­ur um að ganga er­inda Sam­herja í störf­um sín­um. Síð­an eru lið­in 30 ár.

Eiginkona Kristjáns Þórs Júlíussonar hannaði lógó Samherja
Lógó Samherja Lógó Samherja sést hér á milli helstu stjórnenda Samherja, Kristjáns Vilhelmssonar og Þorsteins Más Baldvinssonar, á plakati þar sem stendur að útgerðin hafi ekkert að fela. Nafn bókar Helga Seljan, Aðalsteins Kjartans og Stefáns Drengssonar um Namíbumálið er sótt í þessa mynd.

Guðbjörg Ringsted myndlistarmaður, sem er eiginkona Kristjáns Þórs Júlíussonar þingmanns, hannaði lógó, eða merki, Samherja. Merkið er notað utan á höfuðstöðvum Samherja á Akureyri meðal annars og í markaðssetningu félagsins erlendis undir heiti sölufyrirtækis Samherja, Ice Fresh Seafood. Kristján Þór hefur verið sjávarútvegsráðherra frá árinu 2017 og hefur verið gagnrýndur um árabil vegna tengsla við Samherja. 

Guðbjörg segir meðal annars frá þessu á heimasíðu sinni þar sem tilgreint er hvaða merki hún hefur hannað í gegnum árin: „Hönnun merkja (logo) fyrirtækja t.d: Samherji Akureyri...“

Tekið skal fram að Guðbjörg hefur hannað fjöldann allan af merkjum og lógóum í gegnum árin. Meðal annars fyrir Garðyrkjufélag Akureyrar, Golfklúbbinn Hamar Dalvík og Héraðsskjalasafn Svarfdæla. 

„Þetta var þegar ég bjó á Dalvík“

Guðbjörg vill ekki ræða um hönnun merkisins

Guðbjörg segir í samtali við Stundina að hún hafi hannað merkið á sínum tíma þegar hún bjó á Dalvík. „Þetta var þegar ég bjó …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Sjá meira

Þrjátíu ára stuðningur Kristjáns Þórs við hagsmuni Samherja
Nærmynd

Þrjá­tíu ára stuðn­ing­ur Kristjáns Þórs við hags­muni Sam­herja

Kristján Þór Júlí­us­son, nú­ver­andi sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra og fyrr­ver­andi bæj­ar­stjóri á Dal­vík, Ísa­firði og Ak­ur­eyri, hef­ur í 30 ár ver­ið sagð­ur hygla út­gerð­ar­fé­lag­inu Sam­herja. Á síð­ast­liðn­um ára­tug­um hef­ur Kristján Þór ver­ið stjórn­ar­formað­ur Sam­herja, unn­ið fyr­ir út­gerð­ina sem sjómað­ur, um­geng­ist Þor­stein Má Bald­vins­son við mý­mörg til­felli, ver­ið við­stadd­ur sam­kom­ur hjá út­gerð­inni, auk þess sem eig­in­kona hans hann­aði merki fyr­ir­tæk­is­ins.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár