Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Sveitarfélög vilja svipta Reykjavík skipulagsvaldi um flugvöllinn

Fjöldi sveit­ar­fé­laga styðja þings­álykt­un­ar­til­lögu um þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu um fram­tíð Reykjar­vík­ur­flug­vall­ar sem gæti tek­ið skipu­lags­vald af borg­inni með lög­um. Ragn­ar Að­al­steins­son lög­mað­ur seg­ir að kjós­end­ur séu „hafð­ir að ginn­ing­ar­fífl­um“.

Sveitarfélög vilja svipta Reykjavík skipulagsvaldi um flugvöllinn
Reykjavíkurflugvöllur Samkomulag er í gildi milli borgarinnar og íslenska ríkisins um að flytja flugstarfsemina í Hvassahraun, reynist það vænlegur kostur.

Fjöldi sveitarfélaga á landsbyggðinni styðja þingsályktunartillögu sem gæti falið í sér að skipulagsvald yrði tekið af Reykjavíkurborg með lögum. Þetta má lesa úr þeim umsögnum sem borist hafa vegna þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar.

25 þingmenn standa að tillögunni og er ætlunin að bera upp spurninguna: „Vilt þú að flugvöllur og miðstöð innanlands-, kennslu- og sjúkraflugs verði áfram í Vatnsmýrinni í Reykjavík uns annar jafngóður eða betri kostur er tilbúinn til notkunar?“

Tekið er fram að atkvæðagreiðslan yrði ráðgefandi, en þó að endanleg niðurstaða málsins gæti ráðist með lagasetningu sem svipti borgina skipulagsvaldi. „Afar brýnt er að þjóðin fái tækifæri til þess að segja hug sinn varðandi helstu samgöngumiðstöð landsins og hafi þar með áhrif á endanlega niðurstöðu málsins sem gæti m.a. falist í tilfærslu á skipulagslegu ákvörðunarvaldi með lögum, að teknu tilliti til mikilvægra almannahagsmuna,“ segir í greinargerð með tillögunni.

Flest þau sveitarfélög sem sendu inn umsagnir, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Flugvallarmál

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár