Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Gunnar Bragi um flugvallarniðurstöðu: „Kemur ekki til greina að ríkið beri þann kostnað“

Harð­orð­ur vegna skýrslu Rögnu­nefnd­ar

Gunnar Bragi um flugvallarniðurstöðu: „Kemur ekki til greina að ríkið beri þann kostnað“

„22 milljarðar króna í nýjan flugvöll. Kemur ekki til greina að ríkið beri þann kostnað, augljóst að Dagur ætlar borgarbúum að borga brúsann,“ skrifar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra á Facebook-síðu sinni. 

Tilefnið er sú niður­staða stýri­hóps rík­isins, Reykja­vík­ur­borg­ar og Icelanda­ir að Hvassa­hraun sé besti kost­ur­inn fyr­ir nýj­an inn­an­lands­flug­völl. Nefndinni var falið að kanna aðra kosti en Reykja­vík­ur­flug­völl í Vatns­mýri, en áætlað er að stofn­kostnaður nýs flug­vall­ar sé um 22 millj­arðar króna.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Flugvallarmál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár