Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Börnum vísað úr leikskóla vegna skuldavanda foreldra þeirra

Átta börn sem hafa feng­ið boð um leik­skóla­vist í haust fá ekki not­ið vist­un­ar nema for­eldr­um tak­ist að ganga frá van­skil­um. Bú­ið er að segja upp leik­skóla­vist sjö annarra barna af sömu sök­um.

Börnum vísað úr leikskóla vegna skuldavanda foreldra þeirra
Fjárhagserfiðleikar setja vistun barna á leikskólum í uppnám Leikskólavist fimmtán barna á leikskólum Reykjavíkurborgar er í uppnámi vegna vanskila foreldra þeirra. Mynd: Heiða Helgadóttir

Leikskólavist 15 barna í Reykjavík gæti verið í uppnámi vegna vanskila foreldra þeirra á leikskólagjöldum. Er það staðan þrátt fyrir að verklagsreglur borgarinnar kveði á um að tryggt skuli að börn verði ekki af nauðsynlegri grunnþjónustu vegna erfiðrar fjárhagsstöðu foreldra eða skuldavanda. Borgarfulltrúi Sósíalista segir sláandi hversu mörg börn sé um að ræða og það sé ekki í lagi að skuldavandi foreldra bitni á börnum.

Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósísíalistaflokksins, lagði 2. apríl síðastliðinn fram fyrirspurn í borgarráði um fjölda þeirra sem ekki nytu þjónustu frá Reykjavíkurborg eða fyrirtækja í eigu borgarinnar vegna vanskila. Svar við fyrirspurninni barst ekki fyrr en 17. ágúst síðastliðinn, fjórum og hálfum mánuði eftir að fyrirspurnin var lögð fram. Í svarinu kemur fram að leitað hafi verið svara hjá þeim sviðum borgarinnar sem veiti gjaldskylda þjónustu, auk Orkuveitu Reykjavíkur.

Vistunarsamningar 39 barna í uppsagnarferli vegna vanskila

Í svari skóla- og frístundasviðs kom fram að samkvæmt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu