Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Börnum vísað úr leikskóla vegna skuldavanda foreldra þeirra

Átta börn sem hafa feng­ið boð um leik­skóla­vist í haust fá ekki not­ið vist­un­ar nema for­eldr­um tak­ist að ganga frá van­skil­um. Bú­ið er að segja upp leik­skóla­vist sjö annarra barna af sömu sök­um.

Börnum vísað úr leikskóla vegna skuldavanda foreldra þeirra
Fjárhagserfiðleikar setja vistun barna á leikskólum í uppnám Leikskólavist fimmtán barna á leikskólum Reykjavíkurborgar er í uppnámi vegna vanskila foreldra þeirra. Mynd: Heiða Helgadóttir

Leikskólavist 15 barna í Reykjavík gæti verið í uppnámi vegna vanskila foreldra þeirra á leikskólagjöldum. Er það staðan þrátt fyrir að verklagsreglur borgarinnar kveði á um að tryggt skuli að börn verði ekki af nauðsynlegri grunnþjónustu vegna erfiðrar fjárhagsstöðu foreldra eða skuldavanda. Borgarfulltrúi Sósíalista segir sláandi hversu mörg börn sé um að ræða og það sé ekki í lagi að skuldavandi foreldra bitni á börnum.

Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósísíalistaflokksins, lagði 2. apríl síðastliðinn fram fyrirspurn í borgarráði um fjölda þeirra sem ekki nytu þjónustu frá Reykjavíkurborg eða fyrirtækja í eigu borgarinnar vegna vanskila. Svar við fyrirspurninni barst ekki fyrr en 17. ágúst síðastliðinn, fjórum og hálfum mánuði eftir að fyrirspurnin var lögð fram. Í svarinu kemur fram að leitað hafi verið svara hjá þeim sviðum borgarinnar sem veiti gjaldskylda þjónustu, auk Orkuveitu Reykjavíkur.

Vistunarsamningar 39 barna í uppsagnarferli vegna vanskila

Í svari skóla- og frístundasviðs kom fram að samkvæmt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár