Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Börnum vísað úr leikskóla vegna skuldavanda foreldra þeirra

Átta börn sem hafa feng­ið boð um leik­skóla­vist í haust fá ekki not­ið vist­un­ar nema for­eldr­um tak­ist að ganga frá van­skil­um. Bú­ið er að segja upp leik­skóla­vist sjö annarra barna af sömu sök­um.

Börnum vísað úr leikskóla vegna skuldavanda foreldra þeirra
Fjárhagserfiðleikar setja vistun barna á leikskólum í uppnám Leikskólavist fimmtán barna á leikskólum Reykjavíkurborgar er í uppnámi vegna vanskila foreldra þeirra. Mynd: Heiða Helgadóttir

Leikskólavist 15 barna í Reykjavík gæti verið í uppnámi vegna vanskila foreldra þeirra á leikskólagjöldum. Er það staðan þrátt fyrir að verklagsreglur borgarinnar kveði á um að tryggt skuli að börn verði ekki af nauðsynlegri grunnþjónustu vegna erfiðrar fjárhagsstöðu foreldra eða skuldavanda. Borgarfulltrúi Sósíalista segir sláandi hversu mörg börn sé um að ræða og það sé ekki í lagi að skuldavandi foreldra bitni á börnum.

Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósísíalistaflokksins, lagði 2. apríl síðastliðinn fram fyrirspurn í borgarráði um fjölda þeirra sem ekki nytu þjónustu frá Reykjavíkurborg eða fyrirtækja í eigu borgarinnar vegna vanskila. Svar við fyrirspurninni barst ekki fyrr en 17. ágúst síðastliðinn, fjórum og hálfum mánuði eftir að fyrirspurnin var lögð fram. Í svarinu kemur fram að leitað hafi verið svara hjá þeim sviðum borgarinnar sem veiti gjaldskylda þjónustu, auk Orkuveitu Reykjavíkur.

Vistunarsamningar 39 barna í uppsagnarferli vegna vanskila

Í svari skóla- og frístundasviðs kom fram að samkvæmt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár