Oddvitar framboðanna sem bítast um völdin í borginni mætast í kappræðum Stundarinnar klukkan 14:00. Um er að ræða fyrstu kappræðurnar í beinni útsendingu þar sem allir oddvitarnir mæta til leiks.
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2022
Það besta og versta á kjörtímabilinu
Borgarfulltrúar hafa mismunandi sýn á það sem upp úr stóð á líðandi kjörtímabili, bæði gott og slæmt. Skoðanir á því hvernig tókst til í velferðarmálum eru þannig skiptar en ekki endilega eftir því hvort fólk sat í meiri- eða minnihluta. Borgarfulltrúar í meirihluta telja sig ekki hafa staðið sig nægilega vel þegar kemur að málefnum fatlaðs fólks. Fráfarandi borgarfulltrúi brýnir næstu borgarstjórn til að undirbúa borgina undir framtíðina.
Fréttir
Laun borgarfulltrúa hækkað tvisvar frá upphafi faraldurs
Laun borgarfulltrúa hækkuðu 1. janúar. Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi lagði til frystingu vegna Covid-faraldursins, en hún hefur ekki komið til atkvæða nær ári síðar.
Fréttir
Börnum vísað úr leikskóla vegna skuldavanda foreldra þeirra
Átta börn sem hafa fengið boð um leikskólavist í haust fá ekki notið vistunar nema foreldrum takist að ganga frá vanskilum. Búið er að segja upp leikskólavist sjö annarra barna af sömu sökum.
Fréttir
Segir innheimtufyrirtæki hagnast á skuldavanda borgarbúa
3,7 prósent allra reikninga sem Reykjavíkurborg sendi fór í innheimtu. Skuldari greiðir allan kostnaðinn vegna innheimtunnar, sem er mishár eftir upphæð skuldar.
FréttirAuðmenn
Sósíalistar vilja útsvar á fjármagnstekjur
Sanna Magdalena Mörtudóttir leggur fram tillögu um að sveitarfélögin fái hlutfall af fjármagnstekjum einstaklinga. Bendir hún á að margir af þeim auðugustu hafi eingöngu fjármagnstekjur og greiði því ekkert til að fjármagna þá þjónustu sem sveitarfélög veita.
Fréttir
Sanna gagnrýnir að borgin setji upp jólakött en skeyti engu um fátækt
Borgarfulltrúi Sósíalista gagnrýnir að ekki sé rætt í einu né neinu um fátækt á sama tíma og Reykjavíkurborg hampar jólakettinum. Kötturinn sé þekktur fyrir að borða börn sem ekki fái nýjar flíkur fyrir jólin.
Fréttir
Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði um Borgarlínu
Hildur Björnsdóttir og Katrín Atladóttir lögðust ekki gegn Borgarlínu eins og félagar þeirra í Sjálfstæðisflokknum í borgarstjórn í gær. Fulltrúi Sósíalistaflokksins vildi vísa málinu frá.
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018
Vildi ekki verða „húsþræll“ í vinstri- og miðjusamstarfi en myndaði atkvæðablokk með Sjálfstæðisflokknum
Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, sætir harðri gagnrýni fyrir að hafa stillt sér upp með Sjálfstæðisflokknum og Miðflokknum af praktískum ástæðum. „Framkvæmdarstjóri borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins sendi fyrir hönd allrar stjórnarandstöðunnar skipan okkar í nefndir,“ sagði Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, í dag.
Fréttir
Sósíalistar vilja afnema greiðslur slökkviliðsins til borgarstjóra
Borgarfulltrúi Sósíalista mun leggja fram tillögu um að afnema greiðslur til borgarstjóra fyrir stjórnarformennsku hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. „Dagur er ekki 90 sinnum merkilegri en ég,“ segir varaborgarfulltrúi.
„Þetta er öflugur hópur,“ segir Eyþór Arnalds um flokkana fjóra sem mynda minnihluta í borgarstjórn Reykjavíkur. Fulltrúar flokkanna gagnrýna sáttmála nýs meirihluta, en á ólíkum forsendum.
Viðtal
Rannsakaði áhrif þess að vera kölluð „negri“
Sanna Magdalena Mörtudóttir rannsakaði áhrif orðsins „negri“ á mótun sjálfsmyndar dökks fólks.
Mest lesið undanfarið ár
1
Rannsókn
9
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.