Hanna Birna sagði ósatt um ráðgjöf

Hanna Birna sagði ósatt um að hún hefði feng­ið ráð­gjöf í ráðu­neyt­inu. Skýrsla stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar um leka­mál­ið vænt­an­leg í dag. Þing­menn úr stjórn­ar­meiri­hlut­an­um á Al­þingi sögðu sig frá mál­inu og gáfu út yf­ir­lýs­ingu.

Hanna Birna sagði ósatt um ráðgjöf

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fjallaði um lekamálið á fundi nefndarinnar í morgun. Skýrsla nefndarinnar um meðferð trúnaðargagna í stjórnsýslunni og embættisskyldur innanríkisráðherra var afgreidd út úr nefndinni, en þingmenn úr stjórnarmeirihlutanum á Alþingi sögðu sig hins vegar frá málinu og gáfu út yfirlýsingu þess efnis að málinu hafi lokið með áliti umboðsmanns Alþingis sem birt var 8. janúar 2015 og afsögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur fyrrverandi innanríkisráðherra. Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, birti yfirlýsinguna á Facebook-síðu sinni í kjölfarið. 

Ögmundur Jónasson, formaður nefndarinnar, segist í samtali við Stundina harma að í nefndinni hafi myndast stjórn og stjórnarandstaða í þessu máli. „Þessi nefnd á að vera hafin yfir pólitísk landamæri,“ segir hann. „Við höfum litið svo á, og starfað á þeirri forsendu, að málið væri víðtækara en það sem umboðsmaður Alþingis fjallaði um. Það fjallar nefnilega um samskipti ráðherrans við Alþingi - það sem sagt var fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þingsins og í þingsal. Skýrsla okkar snýr að þeim þáttum.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lekamálið

Umboðsmaður Alþingis: Borgarar verða að geta treyst því að stjórnmálamenn skipti sér ekki af lögreglurannsóknum
Fréttir

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is: Borg­ar­ar verða að geta treyst því að stjórn­mála­menn skipti sér ekki af lög­reglu­rann­sókn­um

„Ég tel nauð­syn­legt sem um­boðs­mað­ur Al­þing­is að vera á varð­bergi um að slík þró­un verði ekki í ís­lenskri stjórn­sýslu,“ seg­ir um­boðs­mað­ur í um­fjöll­un sinni um hátt­semi Hönnu Birnu Kristjáns­dótt­ur í árs­skýrslu fyr­ir 2015. Af­skipti ráð­herra af störf­um lög­regl­unn­ar drógu dilk á eft­ir sér.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár