Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Segist ekki vantreysta stjórnendum Landspítalans en vill að „öflugt lið“ hjálpi þeim

Meiri­hluti fjár­laga­nefnd­ar vill að skip­uð verði stjórn yf­ir starf­semi Land­spít­al­ans. Katrín Jak­obs­dótt­ir spyr hvort stjórn­ar­lið­ar vantreysti stjórn­end­um spít­al­ans sem gagn­rýnt hafa fjár­mála­áætl­un.

Segist ekki vantreysta stjórnendum Landspítalans en vill að „öflugt lið“ hjálpi þeim

„Við viljum að heilbrigðisráðherra skoði þann möguleika hvort við getum bætt og eflt stjórnendur Landspítalans í þeirra mikilvægu verkum með því að setja öflugra lið... öflugt lið... með honum,“ sagði Haraldur Benediktsson, formaður fjárlaganefndar, í umræðum um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar á Alþingi rétt í þessu.

Í nefndaráliti meirihluta fjárlaganefndar um fjármálaáætlun er viðruð sú hugmynd að skipuð verði stjórn yfir starfsemi Landspítalans þótt slíkt sé ekki venjan hjá svokölluðum A-hluta stofnunum ríkisins sem sinna grunnþjónustu.

„Í ljósi þess lykilhlutverks sem Landspítalinn hefur í heilbrigðisþjónustu þjóðarinnar og umfangsmikils reksturs telur meiri hlutinn að ástæða sé að kanna hvort það gæti verið af hinu góða að styrkja stjórnun spítalans með þeim hætti,“ segir í nefndarálitinu.

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, furðaði sig á þessu í umræðum um fjármálaáætlun í dag og spurði hvort meirihluti fjárlaganefndar vantreysti stjórnendum spítalans.

Ljóst er að fáir hafa gagnrýnt fjármálaáætlunina af meiri hörku en stjórnendur spítalans. 

Haraldur Benediktsson sagðist ekki vantreysta stjórnendum Landspítalans, en tók fram að hann vildi að „öflugt lið“ kæmi þeim til aðstoðar.

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár