Ráðherra: Stundum mikilvægt að beita sér fyrir breytingum sem kjósendur er á móti

„Stund­um þarf bara að taka póli­tíska slagi sem kjör­inn full­trúi. Frjálst út­varp, Göng­in & sala Lands­s­ím­ans hefði ver­ið fellt í þjóð­ar­at­kvæði,“ skrif­ar Þór­dís Kol­brún Gylfa­dótt­ir, ferða­mála-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráð­herra í um­ræð­um um áfeng­is­frum­varp­ið.

Ráðherra: Stundum mikilvægt að beita sér fyrir breytingum sem kjósendur er á móti

„Stundum þarf bara að taka pólitíska slagi sem kjörinn fulltrúi. Frjálst útvarp, Göngin & sala Landssímans hefði verið fellt í þjóðaratkvæði,“ skrifar Þórdís Kolbrún Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, á Twitter.

Tilefnið er umræða um ákall Birgittu Jónsdóttur, þingkonu Pírata, um að frum­varp um breyt­ingu á smá­sölu áfeng­is verði sett í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Pírata lögðu fram frumvarp í síðustu viku þar sem lagt er til að einkaleyfi Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á smásölu áfengis verði aflagt og smásala gefin frjáls að ákveðnu marki.

„Það líður ekki sá dag­ur sem ég hugsa ekki um það en alltaf skal það vera fyrsta af­vega­leiðing­in að ræða enda­laust um sama frum­varp Sjálfstæðsflokks­ins um bús í búðir. Ég legg til að ein­hver skelli í und­ir­skrift­arlista til þing­manna um að skella þessu bara í þjóðar­at­kvæði,“ skrif­aði Birgitta á Face­book í gær. 

Kristinn Ingi Jónsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, bregst við orðum Birgittu með þeim orðum að hugmyndin sé vond. „Frelsisréttindi borgaranna eru algild og eiga ekki að vera háð vilja meirihluta þjóðar hverju sinni,“ skrifar hann. 

Þórdís Kolbrún, sem virðist styðja áfengisfrumvarpið, tekur undir með Kristni og segir mikilvægt að kjörnir fulltrúar beiti sér stundum fyrir málum sem kjósendur eru á móti.

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

ACD-ríkisstjórnin

Unnu náið með hæsta­réttar­dómurunum meðan þeir dæmdu Arn­fríðar­mál
Fréttir

Unnu ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an þeir dæmdu Arn­fríð­ar­mál

Arn­fríð­ur Ein­ars­dótt­ir lands­rétt­ar­dóm­ari starf­aði sjálf sem vara­dóm­ari með tveim­ur þeirra hæsta­rétt­ar­dóm­ara sem tóku af­stöðu um hæfi henn­ar og bærni til að kveða upp dóma á sama tíma og mál­ið var til með­ferð­ar. Hinir þrír sem vald­ir voru í Lands­rétt í trássi við stjórn­sýslu­lög störf­uðu einnig ná­ið með hæsta­rétt­ar­dómur­un­um með­an Hæstirétt­ur tók fyr­ir mál sem hefði getað sett dóm­ara­störf fjór­menn­ing­anna í upp­nám.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár