Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ólafur Ragnar sagður hafa hótað að loka á lán úr ríkisbankanum

Árni Berg­mann, blaða­mað­ur og rit­stjóri, seg­ir að Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, þá­ver­andi fjár­mála­ráð­herra, hafi hót­að að láta rík­is­bank­ann Lands­bank­ann loka á lána­fyr­ir­greiðslu til Þjóð­vilj­ans ef blað­ið færi ekki að vilja hans í inn­an­flokksátök­um í Al­þýðu­banda­lag­inu. Deil­ur inn­an flokks­ins voru mikl­ar á þess­um ár­um milli stuðn­ings­manna Ól­afs Ragn­ars og Svavars Gests­son­arog vildu báð­ir hóp­ar stýra mál­gagni flokks­ins, Þjóð­vilj­an­um.

Ólafur Ragnar sagður hafa hótað  að loka á lán úr ríkisbankanum
Sagður hafa beitt ríkisbankanum Árni Bergmann segir að Ólafur Ragnar Grímsson, þáverandi fjármálaráðherra, hafi hótað að nota pólitísk völd sín yfir Landsbankanum gegn Þjóðviljanum í þeim innanflokksátökum sem geisuðu í Alþýðubandalaginu árið 1988.

„Svo þeir í stjórn Útgáfufélagsins ætla að hafa þetta svona. Vita þeir ekki að ég þarf ekki annað en að tala við Landsbankann og þá er þetta búið?“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson, þáverandi fjármálaráðherra og núverandi forseti Íslands, að sögn þáverandi ritstjóra Þjóðviljans, Árna Bergmann, í samtali við hann árið 1988. 

Með orðunum vísaði Ólafur Ragnar til þess að hann gæti í krafti pólitískra valda sinna yfir þáverandi ríkisbankanum látið loka á lánveitingar til málsgagns Alþýðubandalagsins, Þjóðviljans, ef stjórn Útgáfufélags Þjóðviljans tæki að ekki réttar ákvarðanir að hans mati um hver skyldi vera ritstjóri blaðsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Forsetinn

Mest lesið

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
4
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár