Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Ólafur Ragnar sagður hafa hótað að loka á lán úr ríkisbankanum

Árni Berg­mann, blaða­mað­ur og rit­stjóri, seg­ir að Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, þá­ver­andi fjár­mála­ráð­herra, hafi hót­að að láta rík­is­bank­ann Lands­bank­ann loka á lána­fyr­ir­greiðslu til Þjóð­vilj­ans ef blað­ið færi ekki að vilja hans í inn­an­flokksátök­um í Al­þýðu­banda­lag­inu. Deil­ur inn­an flokks­ins voru mikl­ar á þess­um ár­um milli stuðn­ings­manna Ól­afs Ragn­ars og Svavars Gests­son­arog vildu báð­ir hóp­ar stýra mál­gagni flokks­ins, Þjóð­vilj­an­um.

Ólafur Ragnar sagður hafa hótað  að loka á lán úr ríkisbankanum
Sagður hafa beitt ríkisbankanum Árni Bergmann segir að Ólafur Ragnar Grímsson, þáverandi fjármálaráðherra, hafi hótað að nota pólitísk völd sín yfir Landsbankanum gegn Þjóðviljanum í þeim innanflokksátökum sem geisuðu í Alþýðubandalaginu árið 1988.

„Svo þeir í stjórn Útgáfufélagsins ætla að hafa þetta svona. Vita þeir ekki að ég þarf ekki annað en að tala við Landsbankann og þá er þetta búið?“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson, þáverandi fjármálaráðherra og núverandi forseti Íslands, að sögn þáverandi ritstjóra Þjóðviljans, Árna Bergmann, í samtali við hann árið 1988. 

Með orðunum vísaði Ólafur Ragnar til þess að hann gæti í krafti pólitískra valda sinna yfir þáverandi ríkisbankanum látið loka á lánveitingar til málsgagns Alþýðubandalagsins, Þjóðviljans, ef stjórn Útgáfufélags Þjóðviljans tæki að ekki réttar ákvarðanir að hans mati um hver skyldi vera ritstjóri blaðsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Forsetinn

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“
6
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég veit ekki hvernig ég lifði af“

„Mér voru gef­in erf­ið spil og þeg­ar þú kannt ekki leik­inn er flók­ið að spila vel úr þeim,“ seg­ir Arn­ar Smári Lárus­son, sem glímdi við al­var­leg­ar af­leið­ing­ar áfalla og reyndi all­ar leið­ir til þess að deyfa sárs­auk­ann, þar til það var ekki aft­ur snú­ið. „Ég var veik­ur, brot­inn og fannst ég ekki verð­skulda ást.“ Hann árétt­ar mik­il­vægi þess að gef­ast aldrei upp. „Það er alltaf von.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár