Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

„Mun grófari brot og skýrari ásetningur“

Rétt­inda­brot á starfs­mönn­um eru verri en í fyrri upp­sveiflu, seg­ir Dröfn Har­alds­dótt­ir, verk­efna­stjóri hjá ASÍ. Dæmi er um hót­eleig­anda sem sann­færði starfs­konu um að hún væri ólög­leg í land­inu og þyrfti að sofa upp í með hon­um.

„Mun grófari brot og skýrari ásetningur“

Vinsældum Íslands sem ferðamannaparadísar og þenslu í byggingariðnaði hefur fylgt uppstokkun á vinnumarkaðinum þar sem talsverður fjöldi af láglaunastörfum hefur skapast og hlutfall erlends vinnuafls hefur margfaldast, en er nú 10,3% samkvæmt mælingum Vinnumálastofnunar. Verkalýðsfélögin telja þó um vanáætlun að ræða en verulegur fjöldi erlendra starfsmanna, sérstaklega í byggingariðnaði, er alveg óskráður. Til að mæta þessum breyttu aðstæðum hafa verkalýðsfélög á Íslandi brugðist við með nýjum aðferðum, svo sem stórefldu eftirlitsstarfi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Réttindabrot á vinnumarkaði

Starfsfólk launalaust fjórum mánuðum eftir gjaldþrot Sternu
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði

Starfs­fólk launa­laust fjór­um mán­uð­um eft­ir gjald­þrot Sternu

Ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæk­ið Sterna var sett í gjald­þrot í mars og starfs­fólk­inu sagt upp, en síð­an var gjald­þrot­ið dreg­ið til baka. Fjór­um mán­uð­um síð­ar hafa fjöl­marg­ir ekki enn feng­ið laun eða upp­sagn­ar­frest borg­að­an frá fyr­ir­tæk­inu. Starf­andi fram­kvæmda­stjóri neit­ar því ekki að fyr­ir­tæk­ið sé hugs­an­lega að skipta um kenni­tölu.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár