Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Einn mótmælandi gerði áhlaup á Alþingishúsið

Í boð­aðri bylt­ingu og upp­reisn á Aust­ur­velli í dag gekk einn mót­mæl­andi alla leið, fór yf­ir varn­argirð­ingu lög­reglu og var hand­tek­inn.

Einn mótmælandi gerði áhlaup á Alþingishúsið
Handtakan Fjölgað var í lögregluliði eftir að einn mótmælandi stökk inn fyrir girðingu og tók á rás að Alþingishúsinu. Mynd: E.Ól.

Einn mótmælandi var handtekinn í boðaðri „byltingu“ og „uppreisn“ gegn ríkisstjórninni á Austurvelli í dag. 

Fjölgað var í lögregluliðinu við Alþingishúsið eftir atvikið og voru nálægt þrjátíu lögreglumenn á verði við löggjafarsamkomuna eftir áhlaup mannsins.

Handtakan
Handtakan Lögreglumenn fjölmenntu að manninum og yfirbuguðu hann hratt þar sem hann reyndi að komast inn í Alþingishúsið. Einar Ólason ljósmyndari tók meðfylgjandi myndir af handtökunni.
 
 
 

Umdeilt er hversu margir mótmælendur voru á vettvangi í dag. Rúv greinir frá því að þeir hafi verið nokkur hundruð, en úr röðum mótmælenda er fullyrt að þúsundir hafi verið á Austurvelli.

 

 

Austurvöllur today, post-demonstration. The people are angry.

Posted by The Iceland Weather Report on Tuesday, May 26, 2015

 

Í ræðum á mótmælunum var meðal annars farið fram á þjóðnýtingu kvótans, meiri áherslu á fólk en auðvald og að ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar hyrfi frá völdum. Þeir sem sóttu mótmælin tilgreindu mismunandi ástæður fyrir því á Facebook. Flestir nefndu spillingu og makrílfrumvarp, sem stefnir í að úthluta tugum milljarða af fiskveiðiauðlindinni til fárra aðila.

Meðal þeirra sem komu fram á mótmælunum í dag voru þau KK, Valdimar, Jónína Björg Magnúsdóttir, auk þess sem Bragi Páll Sigurðarson rithöfundur og Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir fluttu ræður. Meira um mótmælin hér.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár