Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Morgunblaðið: Mistökin í lekamálinu voru að birta upplýsingarnar ekki opinberlega

Leið­ara­höf­und­ur Morg­un­blaðs­ins seg­ir Hönnu Birnu Kristjáns­dótt­ur ekki hafa ver­ið ger­anda í leka­mál­inu. Legg­ur leka á per­sónu­upp­lýs­ing­um að jöfnu við leka á op­in­ber­um skýrsl­um.

Morgunblaðið: Mistökin í lekamálinu voru að birta upplýsingarnar ekki opinberlega
Hanna Birna ekki gerandi Leiðarahöfundur Morgunblaðsins segir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, ekki hafa verið geranda í lekamálinu. Mynd: Geirix

Lekamálið er umfjöllunarefni leiðarahöfundar Morgunblaðsins í dag í tilefni að kveðjuræðu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur á landsfundi Sjálfstæðisflokksins um helgina. Telur höfundur ástæðulaust að efast um að Hanna Birna geti náð sér á strik aftur enda liggi „hið svokallaða „lekamál““ nú fyrir og ekkert bendi til að Hanna Birna hafi verið gerandi í því. 

„Það má stórlega efast um að þessi „leki“ hafi verið alvarlegri en fjölmargir aðrir lekar úr stjórnkerfinu, sem allir fjölmiðlar kannast við. Fjölmiðlar „nýta“ sér aðeins örlítið brot af slíkum lekum af margvíslegum ástæðum. Eitt af því sem þeir leggja örugglega mat á, er hvort „lekinn“ brjóti siðferðileg mörk eða hvort menn séu að reyna að (mis)nota fjölmiðilinn sem í hlut á með óeðlilegum hætti,“ segir meðal annars í Morgunblaðinu. 

Ritstjórar Morgunblaðsins eru þeir Davíð Oddsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins til margra ára, og Haraldur Johannessen sem einnig er framkvæmdastjóri Árvakurs, útgáfufélags blaðsins.

Upplýsingum lekið til að tryggja umfjöllun

Sem kunnugt er hófst lekamálið á því að minnisblaði með viðkvæmum persónulegum upplýsingum um hælisleitendur var lekið til bæði Fréttablaðsins og Morgunblaðsins. Báðir fjölmiðlar birtu fréttir upp úr minnisblaðinu. Leiðarahöfundur Morgunblaðsins leggur það að jöfnu við 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lekamálið

Umboðsmaður Alþingis: Borgarar verða að geta treyst því að stjórnmálamenn skipti sér ekki af lögreglurannsóknum
Fréttir

Um­boðs­mað­ur Al­þing­is: Borg­ar­ar verða að geta treyst því að stjórn­mála­menn skipti sér ekki af lög­reglu­rann­sókn­um

„Ég tel nauð­syn­legt sem um­boðs­mað­ur Al­þing­is að vera á varð­bergi um að slík þró­un verði ekki í ís­lenskri stjórn­sýslu,“ seg­ir um­boðs­mað­ur í um­fjöll­un sinni um hátt­semi Hönnu Birnu Kristjáns­dótt­ur í árs­skýrslu fyr­ir 2015. Af­skipti ráð­herra af störf­um lög­regl­unn­ar drógu dilk á eft­ir sér.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu