Spyr hvort starfsfólk Moggans muni mótmæla eða beita vinnustöðvun
Rithöfundurinn Andri Snær Magnason veltir fyrir sér hvort þolinmæði starfsfólks Morgunblaðsins fyrir ritstjórnarpistlum sem afneita loftslagsbreytingum sé takmarkalaus.
Fréttir
Stjórnendur Morgunblaðsins farnir að efast um hvort fyrirtækið sé rekstrarhæft til framtíðar
Morgunblaðið hefur tapað 2,5 milljörðum króna eftir að stórar útgerðir keyptu blaðið. Skuldir útgáfufélagsins ukst um 185 millónir króna í fyrra. Þrátt fyrir þetta tap hafa hluthafarnir verið ánægðir með fjárfestinguna hingað til.
FréttirCovid-19
Blóðugur trúður með sprautunál í skopmynd Morgunblaðsins: „Þá er komið að börnunum“
Skopmyndateiknari Morgunblaðsins ákvað að túlka bólusetningarátak stjórnvalda. Niðurstaðan var torræður titill um „merkingarleysu mannlegrar tilveru“ og teikning af blóðugum trúði með sprautunál sem segir að komið sé að börnunum.
Fréttir
Eigendur Moggans meðal kaupenda Domino's
Guðbjörg Matthíasdóttir, útgerðarkona og stærsti eigandi Morgunblaðsins, er meðal nýrra eigenda Domino's á Íslandi, auk fleiri hluthafa Morgunblaðsins og Bjarna Ármannssonar.
Fréttir
Morgunblaðið segir Trump lagðan í einelti og Biden „gangi ekki á öllum“
Málstaður Donalds Trumps hefur reglulega verið tekinn upp í leiðara Morgunblaðsins. Eftir innrásina í þinghúsið í Washington eru fjölmiðlar gagnrýndir, gert lítið úr Joe Biden, sagt að Trump hafi verið lagður í einelti og bent á að hann sé dáðasti maður Bandaríkjanna.
FréttirEyþór Arnalds og Moggabréfin
383 milljóna króna lán Eyþórs hjá Samherja gjaldféll í mars
Eyþór Arnalds borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokkksins, átti að greiða Samherja 383 milljóna króna skuld í mars. Eignarhaldsfélag hans gerði þetta hins vegar ekki. Samherji hefur nú þegar afskrifað skuld borgarfulltrúans við dótturfélagið Kattarnef ehf.
FréttirSamherjaskjölin
Samherjafélag afskrifar 257 milljóna lán til félags Eyþórs Arnalds borgarfulltrúa
Félag Samherja sem lánaði Eyþóri Arnalds fyrir hlutabréfum í Morgunblaðinu tapaði 200 milljónum í fyrra. Skuld félags Eyþórs við Samherjafélagið hefur nú verið afskrifuð að fullu. Félagið sem lánar Eyþóri er fjármagnað óbeint af sama félagi á Kýpur og greiddi Namibíumönnum hundruð milljóna króna í mútur.
ÚttektFjölmiðlamál
Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
Stærstur hluti Covid-styrkja til fjölmiðla fer til þriggja sem töpuðu hundruðum milljóna í fyrra. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra vildi að smærri miðlar fengju meira. Andstaða var á Alþingi og ekki er vitað hvort fjölmiðlafrumvarp verður aftur lagt fram. Prófessor segir peningum ausið til hagsmunaaðila.
FréttirCovid-19
Skopmyndateiknari Morgunblaðsins segist vita um lækningu við Covid: „Ég er náttúrulega ekki læknir“
Óson meðferð, sem talin er skaðleg af heilbrigðisyfirvöldum, er sögð lækna Covid-19 smit í skopmynd í Morgunblaðinu í dag. Teiknarinn Helgi Sigurðsson vísar í myndbönd umdeilds læknis, en segist ekki ætla í stríð við þríeykið, heilbrigðisráðherra eða Kára Stefánsson.
Eigendur Árvakurs, félagsins sem gefur út Morgunblaðið, lögðu því til 300 milljónir króna í aukið hlutafé í fyrra til að fjármagna taprekstur. Eigendur hafa lagt til hálfan milljarð síðustu tvö ár og alls 1,9 milljarða frá hruni.
GreiningSamherjaskjölin
Stundaði Samherji arðrán í Namibíu? Mútur og greiðslur í skattaskjól tvöfalt hærri en bókfært tap
Samherji og Morgunblaðið fullyrða að „ekkert arðán“ hafi átt sér stað í rekstri Samherja í Namibíu. Þetta er niðurstaða þessara aðila þegar eingöngu er horft á rekstur dótturfélaga Samherja í Namibíu. Þegar horft er reksturinn í stærra samhengi flækist myndin.
Fréttir
Ný stjórnarskrá afsprengi ofbeldis og sögufölsunar eftir hrun
Ritstjóri Morgunblaðsins líkir fólki sem mótmælti í Búsáhaldabyltingunni við ræningja. Sagan hafi verið fölsuð af fjölmiðlum í þágu útrásarvíkinga, en lögregla hafi unnið ótrúlegt afrek við að stöðva ofbeldisaðgerðir.
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.