Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Aðgerðin á Andemariam ákveðin áður en hann var sendur til Stokkhólms

Tölvu­póst­ur frá Rich­ard Kuy­lenstierna, lækni á Karol­inska-sjúkra­hús­inu, til Pau­lo Macchi­ar­in­is sýn­ir að byrj­að var að skipu­leggja að græða plast­barka í And­emariam Beyene áð­ur en hann var send­ur til Sví­þjóð­ar frá Ís­landi. Flug­miði And­emariams sýn­ir hins veg­ar að hann vissi ekk­ert um það þar sem hann ætl­aði bara að vera í Sví­þjóð í fjóra daga. Macchi­ar­ini-mál­ið er orð­ið að al­þjóð­legu hneykslis­máli sem teng­ist Ís­landi ná­ið í gegn­um And­emariam og lækni hans Tóm­as Guð­bjarts­son.

Aðgerðin á Andemariam ákveðin áður en hann var sendur til Stokkhólms
Aðgerðin á Andemariam var fordæmið Aðgerðin sem Paulo Macchiarini gerði á Juliu Tuulik í Rússlandi um sumarið 2012 var ein af sjö öðrum sem hann gerði í kjölfar þess að aðgerðin á Andemariam Beyene var talin hafa gengið vel. Macchiarini sést hér með henni eftir aðgerðina.

„Að lokum sting ég upp á því að við verðum með öndunarvegsráðstefnu þann 19. maí klukkan þrjú vegna íslenska sjúklingsins og stefnum að því að gera á honum aðgerð í vikunni þar á eftir. Vonandi getur þín tilþrifamikla persóna verið með okkur!“ sagði Richard Kuylenstierna, yfirmaður á háls-, nef- og eyrnalæknadeildinni á Karolinska-sjúkrahúsinu í Stokkhólmi, í tölvupósti til ítalska skurðlæknisins Paolo Macchiarinis í maí árið 2011 þar sem hann ræddi um mál Andemariams Beyene, Erítreumannsins sem búsettur var á Íslandi, og sem í júní sama ár varð fyrsti maðurinn í heiminum sem plastbarki var græddur í. Innifalin í tölvupóstssamskiptunum voru meðal annars áframsend tölvubréf frá lækni Andemariams á Íslandi, Tómasi Guðbjartssyni.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Plastbarkamálið

Uppljóstrarar: „Plastbarkamálið er ennþá opið sár“
FréttirPlastbarkamálið

Upp­ljóstr­ar­ar: „Plast­barka­mál­ið er enn­þá op­ið sár“

Tveir af upp­ljóstr­ur­un­um í plast­barka­mál­inu svo­kall­aða, Karl Henrik Grinnemo og Oscar Simons­son, lýsa reynslu sinni af því að segja frá því sem gerð­ist á Karol­inska-sjúkra­hús­inu þar sem þeir unnu. Karl Henrik seg­ist hafa ver­ið með sjálfs­vígs­hugs­an­ir eft­ir að hann varð fyr­ir hefndarað­gerð­um inn­an Karol­inska-sjúkra­húss­ins. Þeir segja að upp­gjör­inu við plast­barka­mál­ið sé hvergi nærri lok­ið í Sví­þjóð og að gera þurfi al­menni­lega rann­sókn á því þar.
Sjúkratryggingar Íslands voru á „barmi þess“ að brjóta lög í plastbarkamálinu
GreiningPlastbarkamálið

Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands voru á „barmi þess“ að brjóta lög í plast­barka­mál­inu

Plast­barka­mál­ið hef­ur ver­ið til um­fjöll­un­ar í ís­lensk­um og sænsk­um fjöl­miðl­um síð­ast­lið­in ár. Viss lúkn­ing er kom­in í mál­ið með end­an­leg­um fang­els­is­dómi yf­ir ít­alska skurð­lækn­in­um Pau­lo Macchi­ar­ini. Þrjár ís­lensk­ar rík­is­stofn­an­ir komu að mál­inu, sem stimpl­að hef­ur ver­ið sem lög­brot, en minnst hef­ur ver­ið fjall­að um að­komu Sjúkra­trygg­inga Ís­lands að því.
Tómas óskaði sjálfur eftir leyfi frá Landspítalanum
FréttirPlastbarkamálið

Tóm­as ósk­aði sjálf­ur eft­ir leyfi frá Land­spít­al­an­um

Lækn­ir­inn Tóm­as Guð­bjarts­son fór í leyfi frá störf­um við Land­spít­al­ann að eig­in frum­kvæði. Hann var lækn­ir And­emariams Beyene sem lést í kjöl­far plast­barkaígræðslu ár­ið 2011. Paolo Macchi­ar­ini, sá sem fram­kvæmdi ígræðsl­una, fékk Tóm­as til að halda því fram að aðr­ar með­ferð­ir væru úti­lok­að­ar fyr­ir And­emariam.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár