„Að lokum sting ég upp á því að við verðum með öndunarvegsráðstefnu þann 19. maí klukkan þrjú vegna íslenska sjúklingsins og stefnum að því að gera á honum aðgerð í vikunni þar á eftir. Vonandi getur þín tilþrifamikla persóna verið með okkur!“ sagði Richard Kuylenstierna, yfirmaður á háls-, nef- og eyrnalæknadeildinni á Karolinska-sjúkrahúsinu í Stokkhólmi, í tölvupósti til ítalska skurðlæknisins Paolo Macchiarinis í maí árið 2011 þar sem hann ræddi um mál Andemariams Beyene, Erítreumannsins sem búsettur var á Íslandi, og sem í júní sama ár varð fyrsti maðurinn í heiminum sem plastbarki var græddur í. Innifalin í tölvupóstssamskiptunum voru meðal annars áframsend tölvubréf frá lækni Andemariams á Íslandi, Tómasi Guðbjartssyni.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.
Aðgerðin á Andemariam ákveðin áður en hann var sendur til Stokkhólms
Tölvupóstur frá Richard Kuylenstierna, lækni á Karolinska-sjúkrahúsinu, til Paulo Macchiarinis sýnir að byrjað var að skipuleggja að græða plastbarka í Andemariam Beyene áður en hann var sendur til Svíþjóðar frá Íslandi. Flugmiði Andemariams sýnir hins vegar að hann vissi ekkert um það þar sem hann ætlaði bara að vera í Svíþjóð í fjóra daga. Macchiarini-málið er orðið að alþjóðlegu hneykslismáli sem tengist Íslandi náið í gegnum Andemariam og lækni hans Tómas Guðbjartsson.
Mest lesið
1
Ósmekklegt bréf frá eiganda sem áreitti hana
Sigríður Lárusdóttir er ein fjölmargra kvenna sem hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni á vinnustað. Eftir að hún kvartaði undan framkomu yfirmanns í garð starfsfólks var henni sagt upp og segir hún að sá sem hafði áreitt hana hafi skrifað henni ósmekklegt bréf með rökstuðningi fyrir uppsögninni.
2
Áttaði sig ekki á vægi skilaboðanna frá Kristrúnu
Tryggvi Rafn Tómasson, íbúi í Grafarvogi, áttaði sig ekki á því að skilaboð Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, til sín myndu vekja eins mikla athygli og þau gerðu. Hann segir að hann hefði ekki dreift þeim hefði hann gert sér grein fyrir því.
3
Arðgreiðslurnar og opinberu styrkirnir
Baltasar Kormákur Baltasarsson er sá kvikmyndagerðarmaður sem hefur fengið hvað mest greitt í framleiðslustyrki frá Kvikmyndasjóði Íslands, alls 700 milljónir á síðastliðnum áratug. Félag í hans eigu hyggst greiða út 250 milljónir króna í arð á árinu.
4
Nafn mannsins sem lést í Tungufljóti
„Það er mér afar þungbært að þurfa að tilkynna um að góður félagi okkar, Sigurður Kristófer McQuillan Óskarsson, formaður björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbæ, lést í slysi sem varð á æfingu í straumvatnsbjörgun í og við Tungufljót síðdegis á sunnudag,“ segir í tilkynningu frá formanni Slysavarnarfélagsins Landsbjargar.
5
Ferðamannaátak og hótel í Kristjaníu
Dönsk stjórnvöld ætla á næstu árum að verja miklu fé til að kynna Danmörku erlendis í því skyni að fá fleiri ferðamenn til landsins. Þrír ráðherrar kynntu áætlunina. Hugmyndir eru uppi um að opna hótel í Pusher Street í Kristjaníu.
6
Skila tillögu að flokkun vindorkukosta fyrir kosningar
Þeir tíu vindorkukostir sem verkefnisstjórn rammaáætlunar hefur rýnt og ætlar að leggja fram til opins samráðs fljótlega, eru á Vesturlandi, á Reykjanesskaga, Mosfellsheiði og Melrakkasléttu. Engin opinber stefna liggur enn fyrir um nýtingu vindorku hér á landi.
Mest lesið í vikunni
1
Grunaði að það ætti að reka hana
Vigdís Häsler var rekin úr starfi framkvæmdastjóra Bændasamtakanna eftir að nýr formaður tók þar við fyrr á árinu. Hún segir kosningavél Framsóknarflokksins hafa verið gangsetta til að koma honum að. Vigdís ræðir brottreksturinn og rasísk ummæli sem formaður Framsóknarflokksins hafði um hana. Orðin hafi átt að smætta og brjóta hana niður. Hún segist aldrei munu líta Sigurð Inga Jóhannsson sömu augum eftir það.
2
Ósmekklegt bréf frá eiganda sem áreitti hana
Sigríður Lárusdóttir er ein fjölmargra kvenna sem hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni á vinnustað. Eftir að hún kvartaði undan framkomu yfirmanns í garð starfsfólks var henni sagt upp og segir hún að sá sem hafði áreitt hana hafi skrifað henni ósmekklegt bréf með rökstuðningi fyrir uppsögninni.
3
Pólverjar æfir vegna ólígarkans okkar
Áhrifamiklir pólskir stjórnmálamenn brugðust í vikunni harkalega við fréttum af því að ólígarki frá Belarús, sem ítrekað hefur verið reynt að beita viðskiptaþvingunum, vegna tengsla hans við einræðisstjórnina í Minsk, hefði komið sér fyrir í Varsjá. Um er að ræða íslenska kjörræðismanninn í Belarús, sem fer allra sinna ferða í skjóli verndar sem sendifulltrúi Belarús. Óásættanlegt er að hann sé fulltrúi Íslands, segir sérfræðingur.
4
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Tvíeykið snýr aftur
Á næstu vikum gætum við séð endurkomu gamla tvíeykisins: Sigmundar Davíðs og Bjarna Benediktssonar með þriðja manni.
5
Áttaði sig ekki á vægi skilaboðanna frá Kristrúnu
Tryggvi Rafn Tómasson, íbúi í Grafarvogi, áttaði sig ekki á því að skilaboð Kristrúnar Frostadóttur, formanns Samfylkingarinnar, til sín myndu vekja eins mikla athygli og þau gerðu. Hann segir að hann hefði ekki dreift þeim hefði hann gert sér grein fyrir því.
6
Fór í greiðslumat og var sagt að eignast maka
Afomia Mekonnen er 27 ára og hefur lengi stefnt að því að eignast íbúð. Þegar hún fór í greiðslumat fyrir nokkrum árum var henni þó tjáð að hún þyrfti annaðhvort að tvöfalda kaupið sitt eða eignast maka. Afomiu þykir það „galið“ að þurfa að kaupa íbúð til að geta búið við fjárhagslegt öryggi á Íslandi.
Mest lesið í mánuðinum
1
Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
Tæknimönnum á vegum héraðssaksóknara tókst á dögunum að endurheimta á annað þúsund smáskilaboð sem fóru á milli Þorsteins Más Baldvinssonar og Jóhannesar Stefánssonar, á meðan sá síðarnefndi var við störf í Namibíu. Skilaboðin draga upp allt aðra mynd en forstjórinn og aðrir talsmenn fyrirtækisins hafa reynt að mála síðustu fimm ár.
2
Missti son sinn í eldsvoða á Stuðlum
Jón K. Jacobsen, faðir 17 ára drengs sem lést í eldsvoða á Stuðlum síðastliðinn laugardag, segist hafa barist árum saman við kerfið til að halda syni sínum á lífi. „Núna berst ég við kerfið til að halda minningu hans á lofti.“
3
Dofri dæmdur fyrir tálmun
Dofri Hermannsson, stjórnarmaður í Félagi um foreldrajafnrétti, hefur verið dæmdur í 10 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa haldið dóttur sinni frá móður hennar.
4
Grunaði að það ætti að reka hana
Vigdís Häsler var rekin úr starfi framkvæmdastjóra Bændasamtakanna eftir að nýr formaður tók þar við fyrr á árinu. Hún segir kosningavél Framsóknarflokksins hafa verið gangsetta til að koma honum að. Vigdís ræðir brottreksturinn og rasísk ummæli sem formaður Framsóknarflokksins hafði um hana. Orðin hafi átt að smætta og brjóta hana niður. Hún segist aldrei munu líta Sigurð Inga Jóhannsson sömu augum eftir það.
5
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Endalok Vinstri grænna
Eftir sat Bjarni með rjóðar kinnar af reiði, en öll spil á hendi.
6
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
Fyrrverandi eiginkona Sigurðar Gísla Björnssonar í Sæmarki sér fram á að missa fasteign sína upp í skattaskuld hans, eftir úrskurð Hæstaréttar í síðustu viku. Hjónabandinu lauk fyrir rúmum áratug og fjögur ár voru liðin frá skilnaði þeirra þegar Sæmarks-málið, sem snýr að umfangsmiklum skattsvikum Sigurðar, komst upp.
Athugasemdir