Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Vitni í morðmálinu talar: „Ég reyndi í örvæntingu að koma lífi í Kalla“

Heið­ar Stef­áns­son reyndi að bjarga lífi vin­ar síns eft­ir árás­ina á Akra­nesi. Meint­ur árás­ar­mað­ur fékk ávís­að morfín­tengdu lyfi, að sögn vin­ar hans, og var á leið­inni á Vog.

Vitni í morðmálinu talar: „Ég reyndi í örvæntingu að koma lífi í Kalla“
Bjargvættur Heiðar Stefánson reyndi allt sem hann gat til að bjarga lífi félaga síns sem varð fyrir árás.

Ég sá manninn á grúfu inni í stofu en áttaði mig ekki strax á því hvernig komið var. Hann var helblár í framan,” segir Heiðar Stefánsson, íbúi við Vitateig á Akranesi, sem kom að Karli Birgi Þórðarsyni meðvitundarlausum eftir átök.

Heiðar segir að skömmu áður hafi meintur árásarmaður, Gunnar Örn Arnarson, yfirgefið íbúðina. Hann og Karl Birgir höfðu deilt allan daginn, meðal annars vegna leigubíls þeirra félaga sem Gunnar hafði borgað fyrir

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Manndráp

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu