Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Vitni í morðmálinu talar: „Ég reyndi í örvæntingu að koma lífi í Kalla“

Heið­ar Stef­áns­son reyndi að bjarga lífi vin­ar síns eft­ir árás­ina á Akra­nesi. Meint­ur árás­ar­mað­ur fékk ávís­að morfín­tengdu lyfi, að sögn vin­ar hans, og var á leið­inni á Vog.

Vitni í morðmálinu talar: „Ég reyndi í örvæntingu að koma lífi í Kalla“
Bjargvættur Heiðar Stefánson reyndi allt sem hann gat til að bjarga lífi félaga síns sem varð fyrir árás.

Ég sá manninn á grúfu inni í stofu en áttaði mig ekki strax á því hvernig komið var. Hann var helblár í framan,” segir Heiðar Stefánsson, íbúi við Vitateig á Akranesi, sem kom að Karli Birgi Þórðarsyni meðvitundarlausum eftir átök.

Heiðar segir að skömmu áður hafi meintur árásarmaður, Gunnar Örn Arnarson, yfirgefið íbúðina. Hann og Karl Birgir höfðu deilt allan daginn, meðal annars vegna leigubíls þeirra félaga sem Gunnar hafði borgað fyrir

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Manndráp

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár