Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Vitni í morðmálinu talar: „Ég reyndi í örvæntingu að koma lífi í Kalla“

Heið­ar Stef­áns­son reyndi að bjarga lífi vin­ar síns eft­ir árás­ina á Akra­nesi. Meint­ur árás­ar­mað­ur fékk ávís­að morfín­tengdu lyfi, að sögn vin­ar hans, og var á leið­inni á Vog.

Vitni í morðmálinu talar: „Ég reyndi í örvæntingu að koma lífi í Kalla“
Bjargvættur Heiðar Stefánson reyndi allt sem hann gat til að bjarga lífi félaga síns sem varð fyrir árás.

Ég sá manninn á grúfu inni í stofu en áttaði mig ekki strax á því hvernig komið var. Hann var helblár í framan,” segir Heiðar Stefánsson, íbúi við Vitateig á Akranesi, sem kom að Karli Birgi Þórðarsyni meðvitundarlausum eftir átök.

Heiðar segir að skömmu áður hafi meintur árásarmaður, Gunnar Örn Arnarson, yfirgefið íbúðina. Hann og Karl Birgir höfðu deilt allan daginn, meðal annars vegna leigubíls þeirra félaga sem Gunnar hafði borgað fyrir

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Manndráp

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár