Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Vitni í morðmálinu talar: „Ég reyndi í örvæntingu að koma lífi í Kalla“

Heið­ar Stef­áns­son reyndi að bjarga lífi vin­ar síns eft­ir árás­ina á Akra­nesi. Meint­ur árás­ar­mað­ur fékk ávís­að morfín­tengdu lyfi, að sögn vin­ar hans, og var á leið­inni á Vog.

Vitni í morðmálinu talar: „Ég reyndi í örvæntingu að koma lífi í Kalla“
Bjargvættur Heiðar Stefánson reyndi allt sem hann gat til að bjarga lífi félaga síns sem varð fyrir árás.

Ég sá manninn á grúfu inni í stofu en áttaði mig ekki strax á því hvernig komið var. Hann var helblár í framan,” segir Heiðar Stefánsson, íbúi við Vitateig á Akranesi, sem kom að Karli Birgi Þórðarsyni meðvitundarlausum eftir átök.

Heiðar segir að skömmu áður hafi meintur árásarmaður, Gunnar Örn Arnarson, yfirgefið íbúðina. Hann og Karl Birgir höfðu deilt allan daginn, meðal annars vegna leigubíls þeirra félaga sem Gunnar hafði borgað fyrir

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Manndráp

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár