Skattakóngur Vesturlands: „Ég er meira að segja úti á sjó núna“
Anton Ragnarsson, skipstjóri á Hellissandi, hafði hæstar tekjur á Vesturlandi á síðasta ári, samkvæmt álagningarskrá Skattsins. Alls hafði Anton 253 milljónir í heildarárstekjur. „Það er allt óbreytt,“ segir hann.
ViðtalFerðasumarið 2020
Veitingastaður í Vestmannaeyjum orðinn heimsfrægur
Gísli Matthías Auðunsson er einn heitasti matreiðslumaður Íslands. Hann hefur vakið mikla athygli bæði innanlands sem erlendis fyrir veitingastaðina Slippinn í Vestmannaeyjum, Skál á Hlemmi Mathöll og nú hefur hann opnað enn einn staðinn, skyndibitastaðinn Éta sem er einnig í Eyjum.
ÚttektFerðasumarið 2020
Spennandi afþreying og upplifun á Suðurlandi
Adrenalínið fer gjarnan af stað í jeppa- og jöklaferðum.
ViðtalFerðasumarið 2020
Einhver kraftur sem ég tengi við Vesturland
Greta Salóme Stefándóttir tónlistarmaður ætlar að verja helgi á Snæfellsnesi í sumar og ef veðrið verður gott mun hún ferðast meira um Vesturland.
Fréttir
Íslandsbanki bauð hæst í eign Björns Inga á nauðungaruppboði
Eignir Björns Inga Hrafnssonar og félags hans fóru nýverið á uppboð. Hann hefur rakið málið til skattrannsóknar tengdrar fjölmiðlafyrirtækjum hans sem varð að engu í fyrra.
Fréttir
Fjárnám hjá Birni Inga vegna 8 milljóna kröfu skattsins
Nauðungaruppboð á fjórum eignum Björns Inga Hrafnssonar, ritstjóra Viljans, hafa verið auglýst. Fjárnám var gert að beiðni Ríkisskattstjóra vegna tæplega 8 milljóna króna skuldar.
Fréttir
Vilja tvö vindorkuver á Vesturlandi
Metin verða umhverfisáhrif allt að sextíu vindmyllna samtals, annars vegar í Reykhólasveit og hins vegar í Dalabyggð.
Fréttir
Nauðungaruppboð á eignum Björns Inga og gjaldþrots óskað hjá Kolfinnu Von
Nauðungaruppboð hefur verið auglýst á fasteignum Björns Inga Hrafnssonar, ritstjóra Viljans. Knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson hefur farið fram á persónulegt gjaldþrot eiginkonu hans, Kolfinnu Vonar Arnardóttur.
Fréttir
Fyrirhuguð gjaldtaka á salerni í verslun N1 Borgarnesi
Stærsta bensínstöðvakeðja landsins, N1, hefur sett upp gjaldhlið fyrir salerni í verslun sinni í Borgarnesi til að tryggja að fólk nýti ekki salernið án þess að greiða til félagsins.
Fréttir
Brotið á réttindum verkamanns á lögheimili nýs félagsmálaráðherra
Ásmundur Einar Daðason mun fara með málefni er varða réttindi og skyldur á vinnumarkaði í nýrri ríkisstjórn.
RannsóknRéttindabrot á vinnumarkaði
Á ferð með eftirlitinu: Lygar, ótti og reiði í Villta vestrinu
Blaðamaður kynntist ótta erlendra starfsmanna og ósannindum og reiði vinnuveitenda í eftirlitsferð ASÍ og SA um vinnustaði á Snæfellsnesinu. Dæmi fundust um starfsfólk á 100 þúsund króna mánaðarlaunum, fólk án ráðningasamninga, vanefndir á launatengdum greiðslum og sjálfboðaliða í stað launaðs starfsfólks. Sérfræðingar segja að vinnustaðabrot gegn starfsfólki séu að færast í aukanna.
Úttekt
Græða á því að rukka fólk ólöglega fyrir að sjá náttúruperlur
Þrír landeigendur svæða á náttúruminjaskrá rukka fyrir aðgang án heimildar ríkisins eða Umhverfisstofnunar, sem er á skjön við náttúruverndarlög. Stefna ríkisstjórnarinnar er að hefja svokallaða „skynsamlega gjaldtöku“ á ferðamönnum og búist er við frumvarpi frá umhverfisráðherra fyrir haustþing í þeim tilgangi, en þangað til er lögmæti gjaldtöku óviss.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.