Svæði

Vesturland

Greinar

Skattakóngur Vesturlands: „Ég er meira að segja úti á sjó núna“
FréttirTekjulistinn 2021

Skattakóng­ur Vest­ur­lands: „Ég er meira að segja úti á sjó núna“

Ant­on Ragn­ars­son, skip­stjóri á Hell­is­sandi, hafði hæst­ar tekj­ur á Vest­ur­landi á síð­asta ári, sam­kvæmt álagn­ing­ar­skrá Skatts­ins. Alls hafði Ant­on 253 millj­ón­ir í heild­arárstekj­ur. „Það er allt óbreytt,“ seg­ir hann.
Veitingastaður í Vestmannaeyjum orðinn heimsfrægur
ViðtalFerðasumarið 2020

Veit­inga­stað­ur í Vest­manna­eyj­um orð­inn heims­fræg­ur

Gísli Matth­ías Auð­uns­son er einn heit­asti mat­reiðslu­mað­ur Ís­lands. Hann hef­ur vak­ið mikla at­hygli bæði inn­an­lands sem er­lend­is fyr­ir veit­inga­stað­ina Slipp­inn í Vest­manna­eyj­um, Skál á Hlemmi Mat­höll og nú hef­ur hann opn­að enn einn stað­inn, skyndi­bitastað­inn Éta sem er einnig í Eyj­um.
Spennandi afþreying og upplifun á Suðurlandi
ÚttektFerðasumarið 2020

Spenn­andi af­þrey­ing og upp­lif­un á Suð­ur­landi

Adrenalín­ið fer gjarn­an af stað í jeppa- og jökla­ferð­um.
Einhver kraftur sem ég tengi við Vesturland
ViðtalFerðasumarið 2020

Ein­hver kraft­ur sem ég tengi við Vest­ur­land

Greta Salóme Stefánd­ótt­ir tón­list­ar­mað­ur ætl­ar að verja helgi á Snæ­fellsnesi í sum­ar og ef veðr­ið verð­ur gott mun hún ferð­ast meira um Vest­ur­land.
Íslandsbanki bauð hæst í eign Björns Inga á nauðungaruppboði
Fréttir

Ís­lands­banki bauð hæst í eign Björns Inga á nauð­ung­ar­upp­boði

Eign­ir Björns Inga Hrafns­son­ar og fé­lags hans fóru ný­ver­ið á upp­boð. Hann hef­ur rak­ið mál­ið til skatt­rann­sókn­ar tengdr­ar fjöl­miðla­fyr­ir­tækj­um hans sem varð að engu í fyrra.
Fjárnám hjá Birni Inga vegna 8 milljóna kröfu skattsins
Fréttir

Fjár­nám hjá Birni Inga vegna 8 millj­óna kröfu skatts­ins

Nauð­ung­ar­upp­boð á fjór­um eign­um Björns Inga Hrafns­son­ar, rit­stjóra Vilj­ans, hafa ver­ið aug­lýst. Fjár­nám var gert að beiðni Rík­is­skatt­stjóra vegna tæp­lega 8 millj­óna króna skuld­ar.
Vilja tvö vindorkuver á Vesturlandi
Fréttir

Vilja tvö vindorku­ver á Vest­ur­landi

Met­in verða um­hverf­isáhrif allt að sex­tíu vind­myllna sam­tals, ann­ars veg­ar í Reyk­hóla­sveit og hins veg­ar í Dala­byggð.
Nauðungaruppboð á eignum Björns Inga og gjaldþrots óskað hjá Kolfinnu Von
Fréttir

Nauð­ung­ar­upp­boð á eign­um Björns Inga og gjald­þrots ósk­að hjá Kolfinnu Von

Nauð­ung­ar­upp­boð hef­ur ver­ið aug­lýst á fast­eign­um Björns Inga Hrafns­son­ar, rit­stjóra Vilj­ans. Knatt­spyrnu­mað­ur­inn Aron Ein­ar Gunn­ars­son hef­ur far­ið fram á per­sónu­legt gjald­þrot eig­in­konu hans, Kolfinnu Von­ar Arn­ar­dótt­ur.
Fyrirhuguð gjaldtaka á salerni í verslun N1 Borgarnesi
Fréttir

Fyr­ir­hug­uð gjald­taka á sal­erni í versl­un N1 Borg­ar­nesi

Stærsta bens­ín­stöðvakeðja lands­ins, N1, hef­ur sett upp gjald­hlið fyr­ir sal­erni í versl­un sinni í Borg­ar­nesi til að tryggja að fólk nýti ekki sal­ern­ið án þess að greiða til fé­lags­ins.
Brotið á réttindum verkamanns á lögheimili nýs félagsmálaráðherra
Fréttir

Brot­ið á rétt­ind­um verka­manns á lög­heim­ili nýs fé­lags­mála­ráð­herra

Ásmund­ur Ein­ar Daða­son mun fara með mál­efni er varða rétt­indi og skyld­ur á vinnu­mark­aði í nýrri rík­is­stjórn.
Á ferð með eftirlitinu: Lygar, ótti og reiði í Villta vestrinu
RannsóknRéttindabrot á vinnumarkaði

Á ferð með eft­ir­lit­inu: Lyg­ar, ótti og reiði í Villta vestr­inu

Blaða­mað­ur kynnt­ist ótta er­lendra starfs­manna og ósann­ind­um og reiði vinnu­veit­enda í eft­ir­lits­ferð ASÍ og SA um vinnu­staði á Snæ­fellsnes­inu. Dæmi fund­ust um starfs­fólk á 100 þús­und króna mán­að­ar­laun­um, fólk án ráðn­inga­samn­inga, vanefnd­ir á launa­tengd­um greiðsl­um og sjálf­boða­liða í stað laun­aðs starfs­fólks. Sér­fræð­ing­ar segja að vinnu­staða­brot gegn starfs­fólki séu að fær­ast í auk­anna.
Græða á því að rukka fólk ólöglega fyrir að sjá náttúruperlur
Úttekt

Græða á því að rukka fólk ólög­lega fyr­ir að sjá nátt­úruperl­ur

Þrír land­eig­end­ur svæða á nátt­úru­m­inja­skrá rukka fyr­ir að­gang án heim­ild­ar rík­is­ins eða Um­hverf­is­stofn­un­ar, sem er á skjön við nátt­úru­vernd­ar­lög. Stefna rík­is­stjórn­ar­inn­ar er að hefja svo­kall­aða „skyn­sam­lega gjald­töku“ á ferða­mönn­um og bú­ist er við frum­varpi frá um­hverf­is­ráð­herra fyr­ir haust­þing í þeim til­gangi, en þang­að til er lög­mæti gjald­töku óviss.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
    10
    Erlent

    Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

    Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.
Loka auglýsingu