Svæði

Akranes

Greinar

Tveggja barna móðir missir húsnæðið eftir sölu Heimavalla á Akranesi: „Ég er búin að gráta af hræðslu“
Fréttir

Tveggja barna móð­ir miss­ir hús­næð­ið eft­ir sölu Heima­valla á Akra­nesi: „Ég er bú­in að gráta af hræðslu“

Eft­ir að leigu­fé­lag­ið Heima­vell­ir seldi blokk á Akra­nesi í janú­ar standa 18 fjöl­skyld­ur frammi fyr­ir því að missa íbúð­ir sín­ar á kom­andi mán­uð­um. Ung móð­ir sem miss­ir íbúð sína 31. mars seg­ist hafa brost­ið í grát yf­ir óviss­unni sem hún stend­ur frammi fyr­ir þar sem fá­ar leigu­íbúð­ir er að finna á Akra­nesi.
„Einbeittur vilji til útúrsnúnings“ á forsíðu Fréttablaðsins
FréttirFjölmiðlamál

„Ein­beitt­ur vilji til út­úr­snún­ings“ á for­síðu Frétta­blaðs­ins

Gylfi Magnús­son, vara­formað­ur stjórn­ar Orku­veit­unn­ar, gagn­rýn­ir for­síðu­frétt Frétta­blaðs­ins í dag þar sem Hild­ur Björns­dótt­ir borg­ar­full­trúi seg­ir fé­lag­ið hafa tek­ið dýrt lán til að greiða arð til eig­enda sinna. Frétt­in sé út­úr­snún­ing­ur og fjár­hags­staða Orku­veit­unn­ar hafi batn­að veru­lega. Hild­ur er ná­tengd út­gef­end­um og rit­stjórn Frétta­blaðs­ins.
Farið fram á nauðungaruppboð hjá Birni Inga Hrafnssyni
Fréttir

Far­ið fram á nauð­ung­ar­upp­boð hjá Birni Inga Hrafns­syni

Far­ið var fram á nauð­ung­ar­upp­boð hjá Birni Inga Hrafns­syni, að­aleig­anda Vefpress­unn­ar, DV og fleiri fjöl­miðla. Hann fékk kúlu­lán frá Kviku banka með veiku veði. Hann hef­ur keypt sjón­varps­stöð og tíma­rita­út­gáfu á sama tíma og hann hef­ur ver­ið í van­skil­um. Hann seg­ir mál­ið ekki tengj­ast fjöl­miðla­rekstri hans, það hafi ver­ið leyst og að óeðli­legt sé að fjalla um það.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu