Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Öryrki neyðist til að sofa í bílnum sínum

Leigu­verð í Reykja­vík hef­ur hækk­að um helm­ing á sama tíma og kaup­mátt­ur ör­yrkja hef­ur auk­ist um 1 pró­sent. Linda Krist­ín Fjöln­is­dótt­ir hef­ur misst hús­næði sitt og er kom­in í bíl­inn. Hún lýs­ir vanda þess að lifa á ör­orku­bót­um.

Öryrki neyðist til að sofa í bílnum sínum
Með búslóðina í bílnum Linda hefur áður þurft að sofa í bílnum mánuðum saman. Það endaði með því að hún fékk illvíga lungnabólgu. Mynd: Kristinn Magnússon

Linda Kristín Fjölnisdóttir hefur verið öryrki í um 20 ár og segir líf sitt ekki hafa verið neinn dans á rósum. Nýlega var íbúð sem hún var að leigja seld og henni gert að yfirgefa íbúðina með þriggja vikna fyrirvara. Hún sér fram á að sofa í bílnum sínum næstu nætur og veit ekkert hvernig framhaldið verður.

Til þess að draga fram lífið á örorkubótum hefur Linda þurft að gera hluti sem flestum þætti algjörlega óhugsandi. Hún þarf reglulega að leita sér matar í ruslagámum matvöruverslana. Hún lét draga úr sér allar tennurnar því það var ódýrara en að láta gera við þær. Hún bjó í bílnum sínum mánuðum saman þar til hún fékk lungnabólgu og var lögð inn á spítala. Nú er svo komið að því að Lindu hefur verið vísað út úr íbúð sem hún leigði vegna þess að hún var seld og henni gert að yfirgefa íbúðina …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár