Svæði

Akranes

Greinar

Fluttur úr landi: Fær meira fyrir ellilífeyrinn í Berlín
ViðtalLandflótti

Flutt­ur úr landi: Fær meira fyr­ir elli­líf­eyr­inn í Berlín

Kristján E. Guð­munds­son tók upp á því á gam­als­aldri að rífa sig upp með rót­um og flytj­ast til Berlín­ar. Hann hef­ur kom­ið sér vel fyr­ir í höf­uð­borg Þýska­lands og sæk­ir með­al ann­ars leir­list­ar­nám­skeið. Þá drekk­ur hann í sig menn­ingu borg­ar­inn­ar og nýt­ur list­a­lífs­ins. Ekki skemm­ir fyr­ir að hægt er að fá mun meira fyr­ir elli­líf­eyr­inn í þess­ari fjöl­menn­ing­ar­legu borg þar sem verð­lag­ið er allt að helm­ingi lægra en á Ís­landi.
Móðir stúlkunnar sem var látin afklæðast af lögreglu talar: Strákarnir sluppu við líkamsleit
FréttirLögregla og valdstjórn

Móð­ir stúlk­unn­ar sem var lát­in af­klæð­ast af lög­reglu tal­ar: Strák­arn­ir sluppu við lík­ams­leit

Móð­ir 16 ára stúlk­unn­ar sem lög­regl­an á Akra­nesi af­klæddi í fanga­klefa og fram­kvæmdi lík­ams­leit á seg­ir að dreng­ir sem voru hand­tekn­ir með henni hafði slopp­ið við að af­klæða sig. Þá seg­ir hún lög­regl­una hafa ver­ið marg­saga um ástæð­ur hand­tök­unn­ar. Lög­mað­ur stúlk­unn­ar hef­ur stefnt rík­inu vegna máls­ins.
Stofnandi Þjóðarflokksins býst við að fá uppreist æru frá forsetanum
Fréttir

Stofn­andi Þjóð­ar­flokks­ins býst við að fá upp­reist æru frá for­set­an­um

Sverr­ir Þór Ein­ars­son, sem stend­ur fyr­ir stofn­un Þjóð­ar­flokks fyr­ir Ís­lend­inga, var dæmd­ur fyr­ir lík­ams­árás sem leiddi til and­láts manns og von­ast eft­ir að fá upp­reist æru frá for­seta Ís­lands. Hann sagði skil­ið við Fram­sókn­ar­flokk­inn þar sem hann tel­ur Sig­mund Dav­íð hafa svik­ið kosn­ingalof­orð.
Býr í köldu húsi sem Arion banki tók yfir
Fréttir

Býr í köldu húsi sem Ari­on banki tók yf­ir

Ingvar Lúð­vík Guð­björns­son seg­ist vakna á nótt­unni við kuld­ann í hús­inu sem hann átti áð­ur en leig­ir nú af Ari­on banka. Bank­inn neit­ar að láta gera við hita­lagn­ir húss­ins. Ingvar er ör­yrki eft­ir að hita­veiturör féll á hann rétt fyr­ir alda­mót. Leigu­samn­ingi hans við bank­ann lýk­ur 1. októ­ber og sér Ingvar fram á að þurfa að búa í hús­bíl sín­um.

Mest lesið undanfarið ár